Færsluflokkur: Bloggar
26.11.2008 | 23:54
Áhugaverð tillaga
![]() |
Vilja tengja íslensku krónuna við þá norsku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.11.2008 | 09:51
Ný könnun um verðbætur og fjármál
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
23.11.2008 | 12:59
Ofbeldi, já takk?
Er svo komið að ofbeldi er litið velþóknunaraugum?
Af vef RUV.is
"Mótmælendur við Hverfisgötuna brutu að minnsta kosti 5 rúður á lögreglustöðinni, beittu gangstéttarhellu til að brjóta glugga í aðalhurð hússins og sóttu síðan stærðar viðardrumb og reyndu að brjóta með honum innri hurðina í anddyri lögreglustöðvarinnar. Þegar þangað var komið brá lögreglan á það ráð að beita piparúða gegn fjöldanum. Síðan tóku sérsveitarmenn sér stöðu fyrir framan húsið og vörðu það. Þá kom til handalögmála. Álfheiður segist ekki geta lagt mat á það hvort mótmælendur hafi gengið of langt.
Steingrímur J Sigfússon, formaður vinstri grænna, segir Álfheiði ekki hafa farið yfir strikið."
Samt getur Álfheiður ekki lagt mat á hvort gengið hafi verið of langt.
Svona gildismat sýnir að það er full ástæða til að efast um dómgreind hinnar góðu konu.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
22.11.2008 | 20:40
Hörður með falskan tón í dag.
Mér finnst í góðulagi að mótmæla og boða til funda til að margir geti hlustað á mann tala í einu.
En að standa fyrir árás á lögreglu er ekki í lagi. Ekki.
Þetta var sorglegur dagur í Reykjavík í dag.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
22.11.2008 | 18:05
Skuldsett þjóð?
Hvernig getur þjóð orðið skuldsett við það eitt að taka lán?
Ég held að ef við þurfum að auka gjaldeyrisforðann þá verðum við að taka lán til að auka hann.
Ef við geymum peninginn og eyðum honum ekki, þá eigum við höfuðstól á móti skuldinni.
Reyndar eiga íslendingar fullt af peningum erlendis, svo sem lífeyrissjóðir,en þeir vilja ekki lána íslendingum.
Það er ekki nóg að mótmæla og mótmæla. Það verður að vera hugsun og hugmyndir um lausnir með í för.
Vonandi tekst að virkja þann kraft sem býr í mótmælendum til að drífa þjóðina fram á við og hún beiti afli sínu til að leysa vandamálin.
Málflutningur mótmælenda er ekki að gera neitt gott í dag, sýnist mér.
![]() |
Íslendingar láti ekki kúga sig |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.11.2008 | 14:02
Súpa og samgöngur á ráðstefnu!
Á miðvikudaginn verður haldin á Seyðisfirði ráðstefna um samgöngumál.
Fundurinn er haldinn af Samfylkingunni og verður fundarefnið málefni Seyðisfjarðar, framtíðin og samgöngumál. Fundarstaður er Félagsheimilið Herðubreið.
Frummælendur verða Kjartan Ólafsson sérfræðingur hjá Háskólanum á Akureyri, Kristján Möller samgönguráðherra og einnig verður Einar Már Sigurðarson þingmaður mættur á fundinn.
Ráðstefnan hefst klukkan 18.00 og í fundarhléi verður boðið upp á súpu.
Allir áhugasamir um umræðuefnið eru velkomnir.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.11.2008 | 17:54
Ríkisstjórnin axlar byrði með þjóð sinni.
Gott mál hjá ríkisstjórninni. Hún ætlar að axla byrðar með þjóð sinni.
Hún hefur einnig ákveðið að taka sérréttindi æðstu manna ríkissins varðandi eftirlaun til endurákvörðunar.
Ég fyrir minn hatt er sáttur við þetta.
![]() |
Óska eftir launalækkun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
19.11.2008 | 17:48
Portobello Road
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.11.2008 | 21:05
Hrædd þjóð - einstakt tækifæri?
Þegar ég hugsa til liðins sumars tengjast þeim hugrenningum minningar um lag sem er akkúrat í sjónvarpinu núna. "Þegar þú komst inn í líf mitt", með hljómsveitinni Hjaltalín.
Mér finnst þetta frábært lag, og er það tilfellið með fleiri hygg ég. Þeir hafa náð að snerta við hjarta okkar, býst ég við.
Viðbrögð þjóðarinnar undanfarna daga vegna þeirrar miklu óvissu sem hér er bera vott um mikla hræðslu og ónánægju fólks. Ríkisstjórnin sem hér ræður virðist ekki eiga ráð til þess að leysa vandann á augabragði. Sennilega er vandinn stærri en svo að unnt sé að leysa hann á einfaldan hátt.
Ríkisstjórnin og önnur yfirvöld, svo sem Seðlabankans eru ekki samstíga og það eitt er ekki góðs viti. Þjóðin virðist ekki finna að forystumenn stjórnarflokkanna hafi full tök á vandanum.
Stjórnarandstaðan er dugleg við að taka virkan þátt í umræðunni. Þó virðist víðs farri að forystumenn hennar hafi lausnir á reiðum höndum.
Þjóðin bíður því enn eftir að einhver stígi fram og komi inn í líf okkar. Og segi allt af létta og sýni að hann viti nákvæmlega hvernig við getum unnið okkur út úr vandanum.
Þegar þú komst inn í líf mitt,
breyttist ég.
Þú komst við hjartað í mér.
Ég þori að mæta hverju sem er.
Þú komst við hjartað í mér.
Þá þorir þjóðin að mæta hverju sem er.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.11.2008 | 20:39
Myrkir dagar á Austurlandi.
Í síðustu viku voru myrkir dagar á Seyðisfirði.
Meðal atriða á þessari hátíð var svokölluð afturganga. Þá var bærinn myrkvaður og gegngið með kyndla og gamlar sagnir af draugum rifjaðar upp.
Einnig var samverustund karla í íþróittamiðstöðinni.
Dagskrá var með nokkuð hefðbundnu sniði, heitur pottur, sauna, dularfull myrkraverk, pílukast, boccia og loks bankabank. El-grillo mun hafa verið á staðnum.
Þetta var víst afar vel heppnuð skemmtun, sem rétt er að lýsa ekki nánar hér, af velsæmisástæðum.
Enda var ég ekki á staðnum og víðs fjarri. Ég brá undir mig betri fætinum og skrapp til London og fór einn fótboltaleik og skoðaði áhugaverðustu staði þar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
-
joningic
-
fridabjarna
-
gisgis
-
arnith2
-
egillrunar
-
gbo
-
gummigisla
-
korntop
-
fjardarheidi
-
asgrimurhartmannsson
-
fiskholl
-
larahanna
-
gudrunkatrin
-
fleipur
-
hallibjarna
-
logieinars
-
saxi
-
mjollin
-
hugs
-
holmdish
-
joelsson
-
mosi
-
lionsklubbur-seydisfjardar
-
photo
-
rifssaumur
-
neistinn
-
runirokk
-
skagstrendingur
-
arnthorhelgason
-
emilkr
-
nimbus
-
gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar