Myrkir dagar á Austurlandi.

Í síðustu viku voru myrkir dagar á Seyðisfirði.

Meðal atriða á þessari hátíð var svokölluð afturganga.  Þá var bærinn myrkvaður og gegngið með kyndla og gamlar sagnir af draugum rifjaðar upp. 

Einnig var samverustund karla í íþróittamiðstöðinni.

Dagskrá var með nokkuð hefðbundnu sniði, heitur pottur, sauna, dularfull myrkraverk, pílukast, boccia og loks bankabank. El-grillo mun hafa verið á staðnum.

Þetta var víst afar vel heppnuð skemmtun, sem rétt er að lýsa ekki nánar hér, af velsæmisástæðum.

Enda var ég ekki á staðnum og víðs fjarri.  Ég brá undir mig betri fætinum og skrapp til London og fór einn fótboltaleik og skoðaði áhugaverðustu staði þar.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 134075

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband