Frsluflokkur: Lfstll

Eftirminnileg fer.

g fr gngufer dag. Hfst gangan vi sluhs Fjararheii, ea kofa eins og ahnn er kallaur. San l leiin inn Fjararheii og a Vestdalsvatni. Gengum vi austan vatnsog a eim sta ar sem Fjallkonan fannst. Skouum a svi allt all vel.

San skouum vi vel ofanveran Vestdal og gengum san merkta gngueli niur Vestdal.

Veur var gtt, nokku hvass vindur kflum, en okkalega hltt.

Bjartviri og mjg gott skyggni.

Kom heim afar reyttur og srfttur, en ngur me a hafa skoa etta svi.


Lni Seyisfiri

dag og gr hefur veri frbrt veur hr Seyisfiri.

Minn vinnustaur er Ssluskrifstofan og stendur hn vi Lni, ar sem Fjarar rennur til sjvar. essu Lni blandast sjr og vatn. Lninu miju er hlmi. ar sem Lni er grunnt freistast brn og jafnvel unglingar til a ganga t Lni, einkum fjru. Mr er ekkert og vel vi essi upptki barnanna, v botninum er aur og leir og essu lfrna lagi gtu leynst glerbrot. En g var vst einu sinni hyggjulaust barn og maur m ekki taka bernskuna fr brnunum.

kringum etta Ln standa gmul hs, flest norskum stl, og setja sjarmerandi stl Seyisfjr.

Heimamenn og sfellt fleiri feramenn njta veurblunnar hr vi Lni.

a er ftt betra en a ganga hr um blunni og hlusta fossaniinn sem heimamenn heyra ekki lengur, en gestir eru margir mjg hrifnir af.

margan htt er Seyisfjrur einstakur staur.


Vi bridgebori

bridgeessi mynd er tekin bridge kvldi Seyisfiri. arna eru Lvsa Kristinsdttir, Einar Hlm Gumundsson, Siggi r og Kristinn Valdimarsson a spila.

Einar er a fara a segja 2 spaa og Kiddi var a segja Lllu brandara held g.

Bridge er tmstundagaman. meina g Gaman.


Makvld

Makvld Seyisfiri eru venjulega frisl kvld. Veri ma er venjulega ekkert. Ekkert kalt lengur eins og veturna. Ekkert hltt eins og sumrin. Ekkert blautt eins og haustin. Ekkert hvasst eins og stundum egar hvss lg gengur yfir.

a er ekki byrjaur feramannastraumur og sklarnir eru enn gangi, annig a krakkarnir grunnsklanum fara tiltlulega snemma inn.

Makvld Seyisfiri eru mjg stresslaus. a er ekkert b og ekki einu sinni sjoppa opin. mesta lagi 3 pbbar. Ekkert stress. Engin miskunn. a er klrt.


Um bloggi

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.1.): 0
  • Sl. slarhring: 4
  • Sl. viku: 11
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Tnlistarspilari

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband