2.4.2009 | 22:21
Er allt að verða vitlaust?
Nei ekki er það nú alveg en samt.
Í dag var undirbúningur undir kvikmyndagerð á fullu hér á Seyðisfirði.
Búið að setja upp öflugt mastur út í hólma með nokkrum hátölurum. Búið að breyta Herðubreið í allsherjar miðstöð, vinnustofu og mötuneyti fyrir hina fjölmörgu starfsmenn við verkefnið. Snjóruðningur í fullum gangi og meira að segja hið glæsilega listaverk útlínur hefur verið klætt með blámáluðum krossvið.
Fjölmargir leikarar eru komnir á staðinn og á morgun byrjar sjálf kvikmyndatakan. Í gær kvisaðist um bæinn að Brad Pitt væri væntanlegur í bæinn, enda um eitt stærsta auglýsingaverkefni sem um getur. Þetta atriði var þó trúlega annað hvort óskhyggjahinna fjölmörgu aðdáenda hans hér, eða aprílgabb.
Kvikmyndatakan fer fram í miðbænum við Lónið, en einnig hafa kvikmyndagerðarmennirnir fengið aðstöðu víða annars staðar í bænum bæði úti og inni.
Afraksturinn ætti svo ekki að fara fram hjá okkur, því um er að ræða 3ja mínútna auglýsingu fyrir Sony.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 134369
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.