20.1.2009 | 00:16
Seyðfirskt Tajine
Í kvöld eldaði ég rétt sem ég kýs að kalla Seyðfirskt Tajine (tasjín).
Lambakjöt af framparti var skorið í fremur litlar sneiðar, þær steiktar með lauk, hvítlauk, gulrótum, sveppum og papriku við háan hita. Kryddað með grófmöluðum svörtum pipar, karrý, tandoori og oregano.
Eftir steikingu er kjötið fært í nokkuð stóran pott og hitað í vatni og í vatnið er sett salt, sveskjur(steinlausar), döðlur (steinlausar) kjötkraftur, worchestershire sósa, sósulitur, meira tandoori, pipar eftirsmekk og svo er bara að hita þetta smakka til og hafa þetta blautt.
Má brytja út í þetta kartöflur og gulrófur eða blómkál og ólífur.
Borið fram með góðum hrísgrjónum, soja sósu og köldu vatni.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.