Mistök hjá Þrótti? Skúli Jónsson í Þrótt!

Samkvæmt frétt á vefnum Fotbolti.net er Skúli Jónsson á leið í Þrótt.  Þetta er ábyggilega í fyrsta sinn sem lið í efstu deild fær til liðs við sig 46 ára gamlan mann.  Ég man eftir að Mark Hateley, Tore Andre Flo  og Ian Rush voru rétt um fertugt þegar þeir gengu til liðs við Leeds. 

En sem sagt Skúli Jóns er é leið í Þrótt.  Mér datt raunar í hug að þeir hefðu ætlað að fá Gauta son hans sem er mjög efnilegur í boltanum og orðið eoinhver mistök a la Georg Bjarnfreðarson.   

Skúli Jónsson í Þrótt (Staðfest)

 
 
 
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 134076

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband