Færsluflokkur: Bloggar
1.1.2010 | 05:20
Leeds
Leeds United have rejected a £1.25 million offer from Newcastle United for striker Jermaine Beckford.
The Daily Mail says Newcastle are considering a move for Heidar Helguson after having a £1.25million bid for Beckford rejected.
Iceland striker Helguson, 32, is on loan from QPR at Watford.
Beckford, 26, is out of contract at the end of the season but Leeds are determined to keep him.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.12.2009 | 11:29
Göngum Göngum Fjarðarheiði.
Göngum 2. Janúar 2010.
Laugardaginn 2. Janúar verður gengið upp á Fjarðarheiði, eða nánar tiltekið frá Herðubreið að Skíðaskálanum í Stafdal. Lagt verður af stað kl. 10.00 stundvíslega.
Þar verður boðið upp á heitt kakó til hressingar.
Siðan hafa göngumenn og konur val um að láta ná í sig eða tölta til baka.
Minnt er á að nauðsynlegt er að klæða sig vel og gott að nota öryggisvesti til að sjást betur.
Kær göngukveðja.
Göngum - Göngum hópurinn.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.12.2009 | 16:27
Bridge fróðleikur: "Bjórspilið" !
The Beer Card
The Beer Card is the Seven of Diamonds. It is not part of the official rules of Bridge, but there is a tradition among some players that if the declarer succeeds in making the contract and wins the last trick with the Seven of Diamonds, dummy must buy the declarer a beer of the declarer's choice. In the same way, if the opponents defeat the contract and one of them wins the last trick with the Seven of Diamonds, the opponent who wins the last trick is bought a beer by the other opponent.
The Beer Card tradition originated in Copenhagen in the 1950's or 1960's. It was probably inspired by:
- the large reward for winning the last trick with a King or the Pagat (lowest trump) in the game of Danish Tarok, or the bonus for winning the last trick with the trump 7 (the lowest trump) in the Danish form of Skat;
- the fact that the diamond seven is a valuable card in the system of bommelommer points - a way of evaluating a Bridge hand which has little or no connection with its usefulness in the game of Bridge, but was used in some Danish clubs as the basis of a side-bet between partners. Bommerlommer is a slightly old-fashioned Danish slang word for money.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.12.2009 | 17:07
Frábærar fréttir.
Áfengislíki án timburmanna í þróun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.12.2009 | 16:14
Jólafrómas og frómar óskir.
Gleðileg jól kæru vinir og þakka fyrir árið sem er að líða.
Jólaguðspjallið er að þessu sinni er úr Orðskviðunum:
Betra væri að þið töluðuð Vafningalaust um hlutina eins og þeir eru.
Stundum er ekki sá bestur sem fjálglegast talar, enda er geisla baugurinn ekkert betri en Baugurinn ef út í það er farið. Því sjá að sá sem hann ber er einungis enn einn (N1) útrásarvíkingurinn, það kemur í ljós um þann mund er yfir lýkur. Megi friður vera með yður og sannleikurinn verða yðar stoð.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.12.2009 | 23:11
Árans!
Eyddu dínamíti á Seyðisfirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.12.2009 | 14:07
Maður skotinn í Grikklandi.
Maður í gervi villisvíns skotinn til bana
Tveir grískir veiðimenn skutu þann þriðja til bana um helgina þar sem hann skreið um í skóglendi, sveipaður feldi sem hann notaði til að dulbúast sem villisvín og freista þess þannig að veiða eitt slíkt. Veiðimennirnir sem skutu hann voru einmitt á ferð í svipuðum tilgangi en villisvín eru vinsæll jólamatur hjá Grikkjum. Slysið átti sér stað í skógi utan við bæinn Nemea í norðurhluta landsins og var maðurinn, sem er tæplega fimmtugur, úrskurðaður látinn við komu á sjúkrahús.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.12.2009 | 18:16
Rauðrófusalat.
150 ml rjómi
100 g (1/2 dós) sýrður rjómi, 18%
svolítill sítrónusafi
e.t.v örlítill hvítur pipar og salt
150 g rauðrófur, skornar í litla teninga
150 g vínber, steinlaus, skorin í helminga
2 græn epli, afhýdd, kjarnhreinsuð og skorin í teninga
2 sellerístönglar, smátt skornir
50 g valhnetur eða pekanhnetur, grófmuldar
Blandaðu saman rjóma og sýrðum rjóma og bragðbættu með sítrónusafa og e.t.v. pipar og salti eftir smekk. Blandaðu rauðrófum, vínberjum, eplum, selleríi og hnetum saman við og bættu e.t.v. svolitlu af leginum úr rauðrófukrukkunni, eftir því hve bleikt þú vilt hafa salatið. Láttu það bíða í kæli nokkra stund, áður en það er borið fram.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.12.2009 | 16:26
Úr einu í annað.
Í dag er skemmstur sólargangur og því tekur daginn að lengja frá og með morgunskímunni í fyrramálið.
Vonandi boðar nýárssólin betri tíma og meiri bjartsýni hjá okkur.
Ég hef lengi verið á þeirri skoðun að Seyðfirðingar þrái sólina meira en aðrir, því að við sjáum ekki til sólar fyrr en 18. febrúar. Á sumrin er hér mjög oft ótrúlega gott veður, en gallinn við það er hins vegar sá að sólar nýtur ekki á kvöldin, vegna hinna háu fjalla sem skýla okkur. Það er trúlega þess vegna sem við viljum flýta klukkunni. Þá getum við setið í síðdegissól að afloknum vinnudegi.
Undanfarið hefur verið skítaveður hér eystra og um helgina nokkuð eignatjón vegna foks á Seyðisfirði. Nú kófar á heiðinni og er varhugavert að vera þar á ferli, og raunar var árekstur þar, eingöngu vegna kófs á hinni illviðrasömu Fjarðarheiði. Maður þakkar guði fyrir að slys á fólki urðu ekki mikil að þessu sinni.
En ekki dugar að rella um erfiðar samgöngur, heldur horfa á það jákvæða. Nú eru að koma jól og vonandi finna sem flestir frið í sálu sinni og gleðjast yfir ljúfum stundum með sínum nánustu.
Að mörgu er að huga við jólaundirbúninginn og margir fara í búðir að leita fanga. Verður manni ósjálfrátt hugsað til þeirra félaga Georgs og Ólafs Ragnars í því sambandi. Eða þannig?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar