24.4.2008 | 00:52
Hvað vilja þeir upp á dekk?
Já hvað vilja vörubílstjórar upp á dekk? Er von að þjóðin spyrji sig. Þeir eru búnir að valda samborgurum sínum tjóni, töfum og ama í marga daga. Þeir hafa verið að trufla umferð í Ártúnsbrekkunni og víðar í Reykjavík.
Í dag loka þeir svo umferð um Suðurlandsveg, alfarið, sem er alvarleg aðgerð.
Það er að mínu mati ekki skrýtið að lögreglan hafi séð sig knúna til aðgerða, þegar svona var komið.
Í máli Sturlu Jónssonar í kvöld kom fram að þeim svíður sárt að yfirvöld skuli öll þessi ár ekki hafa hlustað á þeirra kröfur.
Það sem mig langar til að vita er einfaldlega hverjar þeirra kröfur eru.
Það er trúlega hægt að breyta áhvæðum um hvíldartíma, sem er meðal þeira krafna.
En hvernig er unnt að koma til móts við þessa menn að öðru leyti?
Hvað vilja þeir upp á dekk?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.4.2008 | 02:30
Fasteignaviðskipti á landinu?
Er ekki ágætt að fá upplýsingar um fasteignaviðskipti á landinu öllu?
Er ekki í lagi að fasteignaverð lækki aðeins, ekki síst á Reykjavíkursvæðinu.
Trúlega rætist 30 prósentu spáin ekki.
75 kaupsamningum þinglýst á höfuðborgarsvæðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
19.4.2008 | 02:21
Á að vera hægt!
Ísland í riðli með Noregi í undankeppni EM | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2008 | 15:35
Vorboðar í borginni
Þetta eru nú flottir vorboðar.
Var ekki þröstur minn góður vorboðinn hér áður? En án gríns þessar stelpur eru í Borgarholtsskóla í Reykjavík og sú í gula búningnum er hún Hrefna Sif, dóttir mín.
Þannig að ég er montinn með hana, eins og heyra má.
Þrösturinn er sem sagt vorboðinn minn og Jónasar Hallgrímssonar. Í miklum umræðum á mínum vinnustað vildu sumir halda fram að lóan væri vorboðinn. Að lokum ákváðum við að hafa hana fyrir sumarboða í staðinn. Vonandi eru allir sáttir með þetta.
Vorboðar í miðbænum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.4.2008 | 16:47
Eyjaskeggjar eru á móti þessu, en hvað svo???
Mig myndi langa til að vita hvað þessir núverandi og fyrrverandi og ekki verandi eyjamenn sem skrifuðu sig á þetta vilja fremur en þessa höfn.
Það vantar val um það á síðuna.
Er ekki bara verið að búa til óánægju, þrátt fyrir gríðarlegt framfaraskref?
Mér sýnist það.
Of seint segir ráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
17.4.2008 | 16:40
Snilldar myndband.
Þetta er flott og ég er að verða nær því að vera sáttur við lagið.
Fyndnasta og skemmtilegasta Eurovision myndbandið " | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2008 | 14:53
Lífsreynslusaga.
Í svona góðu og svona fallegu veðri er skrítið að hitta fólk á förnum vegi, sem er að velta sér upp úr ýmsu leiðinlegu eða neikvæðu.
Ég reyni ævinlega að leiða allt slíkt hjá mér, en stundum er þetta fólk, svo frumlegt og í aðra röndina sniðugt að maður fer ósjálfrátt að leggja við hlustir.
Nú nýverið hitti ég mann sem spurði mig af hverju Seyðisfjarðarkaupstaður kæmist upp með að kallast kaupstaður.
Hann spurði hvort ekki væri eitthvert lágmark íbúa til að rísa undir slíku nafni.
Ég sagði að þegar bærinn fékk þetta heiti var hann einn stærsti bærinn í landinu og fyrir 2 aldamótum síðan stóð til að Seyðisfjörður yrði höfuðstaður landsins.
Þessum manni þóttu þessi rök haldlítil og klén. Íbúar væru langt undir hinu þúsund íbúa marki.
Ég gafst upp og kallaði eftir tilltögu um hvað ætti að gera.
Ekki stóð á tillögunni.
Hann sagði auðvitað á bærinn að heita SeyðisFjarðabyggð!
Skák og mát!.
Frábær tillaga, sem hér með er komið á framfæri.
Ætli Fjarðabyggðarmenn kæri - sig um þetta?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2008 | 10:29
Hagsmunir útgerðarmanns eða fólksins?
Þrjú þúsund skrifuðu undir gegn Landeyjahöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
16.4.2008 | 10:57
Set upp það sama.
París fékk 10 milljónir fyrir að mæta í partí | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.4.2008 | 11:27
Slá í gegn
Atli Halldórsson hjá Athygli telur að það sé ekki nóg að eiga réttu græjurnar til að bora. Þú þurfir réttu kínverjana.
Ausfirskir verktakar vantreysta sínum mönnum ekkert og vinna ótrauðir að því að kaupa borinn góða og vonast til að geta byggt upp sterkt fyrirtæki sem séhæfi sig í gangaborun.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar