12.9.2008 | 22:40
Flott lógó!
Mér áskotnaðist West Ham treyja fyrir ári og mér finnst logoið XL vera töff.
Reyndar svolítið kaldhæðnislegt í mínu tilviki, þar sem ég fylli alveg út í stærðina XL.
Mínir menn í Leeds léku á árum áður með auglýsingar á borð við Top Man og Admiral.
Þau merki voru við hæfi Leeds United þess tíma.
Liverpool eru með bjór á bumbunni og hafa verið það í einhver ár, sem er ekki eins Töff.
En auglýsngar á treyjum fótboltaliða eru jú fyrst og fremst tekjulind, hvað sem líður þessum hugrenningum.
West Ham leikur án auglýsinga á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.9.2008 | 23:38
Samtökin Samgöng.
Fyrir 4 árum voru stofnuð samtök í Mjóafirði. Var tilgangur þeirra að berjast fyrir samgöngumbótum milli Eskifjarðar og Héraðs, Mjóafjarðar, Seyðisfjarðar og Norðfjarðar.
Ég er félagi í þessum samtökum og er stjórn þeirra skipuðum miklum fallbyssum.
Ég er að vona að stjórnin vinni ötullega að málinu bak við tjöldin, en ef svo er ekki hef ég miklar áhyggjur, því lítið hefur heyrst í samtökunum í heilt ár.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.9.2008 | 20:27
Umbúðalaust sagt:
..... Hvílík myndataka og útsendingarstjórn! Sjónarhornið með þeim hætti að erfitt var að fylgjast með því sem gerðist á vellinum. Engin atvik endursýnd. Langlégasta útsending sem ég hef séð í mörg ár.
.... Hvílíkur dómari. Margar ákvaðanir rangar og grófur leikur Skota látinn óátalinn.
.... Emil og Aron Einar frábær leikur. Stefán mjög góður. Kristján flottur. Nú er kominn tími til að láta Gunnleif í markið. Þarf aðeins meira sjálfstraust og hungur í okkar menn. Þurfum að kunna að skipta Eiði út af ef hann er búinn. Ekki bara taka yngsta manninn útaf.
.... Annars átti Ísland aldrei að tapa þessum leik.
Ólafur stillir upp sama byrjunarliði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.9.2008 | 08:32
Styttist í nýjan stjóra?
Gianfranco Zola hálfnafni minn er nú talinn líklegastur af kandídötum í starfið.
Aðrir sem hafa verið orðaðir við jobbið eru Milic landsliðsþjálfari Króata og Donadoni fyrrum landsliðsþjálfari Ítala og Michael Laudrup sem meðal annars hefur stýrt Getafe á Spáni.
Allir þessir leikmenn voru farsælir leikmenn og Bilic og Zola eiga það sameiginlegt að hafa leikið í Englandi.
Zola spilaði sem kunnugt er um árabil með Chelsea og hann var að mínu mati þannig leikmaður að maður gat ekki annað en dáðst að honum. Tekniskur og alltaf í góðu skapi. Aldrei neitt vesen, aldrei neinn blús.
Ef hann hefur þessa eiginleika sem stjóri og nýtir þá, þá segir mér svo hugur að hann geti orðið sterkur stjóri.
Tilkynnt um ráðningu Zola á fimmtudag? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.9.2008 | 00:17
Hræðilegur dómur!
Ég trúði varla mínum augum þegar ég las um að sigur hefði verið dæmdur af Hamilton á sunnudaginn.
Niki Lauda er búinn að tjá sig um dóminn og ummæli hans eru afdráttarlaus.
Þetta er versti dómur sögu Formúlunnar:
Former world champion Niki Lauda has slammed the decision that saw Lewis Hamilton stripped of his Belgian Grand Prix victory as "the worst judgment in the history of F1."
Lauda was left incensed after the race stewards handed Hamilton a retrospective 25-second drive-through penalty for 'cutting a corner and gaining an advantage.'
The incident concerned, at the end of lap 42 of the 44-lap race and as rain began to fall, allowed Hamilton to move into the lead ahead of Ferrari's Kimi Raikkonen.
However, the 23-year-old immediately conceded the lead back to the Finn, prior to conjuring a superb overtaking manoeuvre into the La Source hairpin.
On a greasy track, an enthralling cat-and-mouse game followed that culminated in Raikkonen sliding into a wall, and Hamilton claiming victory.
But two hours after the race the stewards intervened, awarding a penalty that demoted Hamilton to third, and as far as Lauda is concerned, also throwing the sport into chaos.
"This is the worst judgment in the history of F1, the most perverted judgment I have ever seen," lambasted three-times champion Lauda
"It's absolutely unacceptable when three functionaries (stewards) influence the championship like this.
"Hamilton did nothing wrong. He was on the outside, he then let him (Raikkonen) by, which is the rule, and afterwards he passed him.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
8.9.2008 | 11:03
Formúlan í Belgíu, Hamilton frábær!
Ég fylgdist með formúlunni á Spa í Belgíu. Breski ökuþórinn Lewis Hamilton var frábær og tók Kimi Raikkonen á glæsilegan hátt á lokakaflanum. Þessi ungi maður sýndi hvers hann er megngur og Pélípe Massa átti aldrei möguleika á sigri í þessari keppni.
Hamilton hefur nú góða forystu og ekkert getur komið í veg fyrir að hann hampi meistartiltinum í haust nema stórslys.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.9.2008 | 21:13
Ekki fleiri göng vestur...
... við höfum í öðru að snúast.
Næstu göng undir Fjarðarheiði.
Bæjarstjórnin gat ekki mætt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.9.2008 | 12:01
Neytendatalsmaður á réttri hillu?
Á frábærri síðu talsmanns neytenda er fjallað um fund með utanríkisráðherra Spánar:
Hann sagði þetta:
"telur Íslendinga ekki þurfa að óttast að missa yfirráðin yfir fiskimiðunum við inngöngu í ESB"
að vísu ekki á fundinum svo ég tæki eftir;"
Sú spurning vaknar í huga mér hvort neytendur á íslandi hafi í dag yfirráð yfir íslensku fiskimiðunum, eða hvort neytenda talsmaður sé kannski með einhverja aðra hagsmuni í huga en hagsmuni neytenda?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.9.2008 | 08:20
Huginn úr leik.
Í gærkvöldi lék Huginn sinn síðasta leik í 3. deild í haust.
Liðið tapaði fyrir Skallagrími á útivelli 1 - 2.
Að sögn þeirra sem horfðu á leikinn átti Huginn að fá 2 vítaspyrnur í leiknum, en dómari leiksins var ekki sama sinnis.
Huginn lenti undir 2 -0.
Í seinni hálfleik sótti Huginn án afláts og lá á heimamönnum, en tókst aðeins að skora eitt mark.
Þar með er ljóst að afar skemmtilegu knattspyrnutímabili er lokið hjá Huginn.
Mér finnst strákarnir hafa staðið sig vel og er fullviss um að við hefðum farið upp ef meiðsli hefðu ekki haft sín áhrif undir lokin.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.9.2008 | 22:03
Litla Grund?
Gæsluvarðhald vegna fíkniefna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar