29.9.2009 | 16:29
25 manna listinn í Time.
Gott að muna að blaðið Time tók saman 25 nafna lista með þeim aðilum sem bári helst ábyrgð á Hruninu. Ísland á einn mann á þeim lista. Það er einginn annar en Davíð Oddsson þáverandi seðlabankastjóri og fyrrum forsætisráðherra.
Þakkaði Brown fyrir að bjarga Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flott að breskur almenningur þarf ekki að borga fyrir björgun bankanna - nei, bara stórþjóðin Ísland!
Erla (IP-tala skráð) 29.9.2009 kl. 16:42
Við eigum ekkert að borga þetta Icesave. Látum bara innistæðutryggingarsjóðinn fara í gjaldþrot og þá geta þessir kónar bara sótt það sem þeir telja sig eiga með því að fara með þetta fyrir dóm!
Það er frekar að þeir Bretar sem létu glepjast af gylliboðum Landsbankans um svimandi vexti taki eitthvað af þessu á sig en við hér uppi á Íslandi sem eigum ekkert í gamla Landsbanka. Af hverju héldu menn að vextirnir á þessum reikningum væru svona háir?
Soffía (IP-tala skráð) 29.9.2009 kl. 17:09
Innleggin skrifuð af sama manninum?
Jón Halldór Guðmundsson, 29.9.2009 kl. 17:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.