29.8.2009 | 13:37
Hvað varðar BB um þjóðarhag?
Nú nær lágkúrulegur málflutningur Bjarna Benediktsson nýju hæðum.
Hann ákveður nú að reyna að hvítþvo sig af úrlausn ICE save vandans, en mun aldrei geta firrt Sjálfstæðisflokkinn ábyrgð á þessu vandamáli.
Flokkurinn handvaldi kaupendur bankanna, sem fengu þá á vildarkjörum.
Mikil vonbrigði eru að Sjálfstæðisflokkurinn skuli ekki í þessu stóra máli axla ábyrgð á lausn þess sem unnin var þó í samráði við flokkinn. Flokkurinn skeytir engu um þjóðarhag en stjórnast af því af öðrum sjónarmiðum.
Víki verði fyrirvörum hafnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hann og hans fjölskylda skarar eld að sinni köku og er nokk sama þótt alemningur svelti. Þannig hefur það alltaf verið og það hefur ekkert breyst þó svo að hann sé orðinn formaður sjálftöku spillingar flokksins.
Guðmundur Pétursson, 29.8.2009 kl. 15:03
Sammála þér, Jón Halldór. Flokkurinn brást. Þess vegna sagði ég mig úr honum. Og Icesave-foringinn lætur hylla sig óverðugan, fyrir afstöðuleysið í langstærsta réttindamáli þjóðarinnar og uppsker lófatak fyrir hjá klappliði sínu. Þvílíkt ástand á eitt sinn bezta flokki landsins, í tíð Ólafs Thors og Bjarna eldri Benediktssonar.
Jón Valur Jensson, 29.8.2009 kl. 15:03
Þeir hafa ekki verið með gáfulegasta móti undanfarið "silfurskeiðadrengirnin" þeir BB og SDG. Þessi sjáfshólsræða BB er bara í takt við það sem frá honum hefur heyrst undanfarið.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 29.8.2009 kl. 23:26
Hólmfríður, ég hygg að Sigmundur Davíð sé einn sá bráðskarpasti í hópi þingmanna.
Jón Valur Jensson, 30.8.2009 kl. 01:36
Svo bítur BB, hinn minni, höfuðið af skömminni þegar hann segir forsetann verða að staðfesta lögin. Hann ætlar forsetanum að taka ábyrgðina sem honum sjálfum brast kjarkur til.
Frá mínum bæjardyrum séð þá á forsetinn ekki annan kost en synja lögunum undirskriftar, í ljósi þess sem á undan er gengið, og vísa þeim í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.8.2009 kl. 17:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.