16.8.2009 | 11:23
Sumarfrí og ættarmót
Ég hef verið í útilegu undanfarna daga og nú um helgina á ættarmóti á Húnavöllum í Húnavatnssýslu.
Ættarmótið er afkomenda Finnboga Laxdal og Kapítólu Sveinsdóttur. Sem bjuggu á Seyðisfirði sína búskapartíð í vinalega húsinu að Árstíg 8.
Móðir Finnboga hét Lilja Finnbogadóttir og var ættuð úr Laxárdal í Húnavatnssýslu.
Annars átti Finnbogi ættir til Mjóafjarðar.
Kapítóla var hinsvegar fædd í Loðmundarfirði og á miklar ættarsögu úr Borgarfirði.
Börn þeirra hjóna voru 11 talsins, þrjú eru látin; Sturla, Guðlaug og Kolbrún.
Sveinn, Nanna og Elfa komu ekki til okkar að þessu sinni.
Voru þau Finnbogi, Sigurður, Hrefna, Lilja og Alda hér með börnum sínum og fjölskyldum, og einnig var fólkið hennar Kolbrúnar hér í vel heppnuðu ættarmóti um helgina.
Hátíðarkvöldverðurinn var í gærkvöld og var það veislumatur fram borinn, og frásagnir og söngatriði flutt. Var góður rómur gerður að þeim.
Ég þakka fyrir mig og sé að greinilega er upplagt að halda ættarmót á Húnavöllum. Hér er aðstaða til slíks með ágætum.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.