9.6.2009 | 21:43
Undirbúningur að bæjarhreinsun í undirbúningi.
Bæjaryfirvöld á Seyðisfirði eru að hefja undirbúning að hreinsun í bænum.
Trúlega munu þau reyna að bæta ásýnd bæjarins á allan hátt. Bílhræ og véladrasl á víðavangi og við fyrirtæki eru til mikils lýtis fyrir þennan bæ sem setur sig út fyrir að laða að sér ferðafólk.
Bæjarvinnuflokkur og garðyrkjumeistari á vegum bæjarins hafa einnig hafist handa við slátt og aðra umhirðu og tiltekt í bænum.
Þrátt fyrir að mörg hús hafi fengið andlitslyftingu á undanförnum árum eru enn mörg hús sem þyldu algerlega smá málingarskvettu á einn vegg eða svo.
Þá pirra mig hroðalega njólaskógarnir sem eru víða í lóðaköntum og óræktarblettum. Einnig er lúpínan sem breiðir sig um allar hlíðar hér í bæ mikið áhyggjuefni.
Ég held að lúpínan sé óleysanlegt mál, en öðru máli gegnir um njólann. Mér finnst eðlilegast að hver og einn lóðaeigandi sjái sóma sinn í því að uppræta þann njóla sem er í augsýn frá hans húsi. Samstillt átak af þesu tæi ætti að fara langt með að leysa njólavandann.
Góðar stundir.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
-
joningic
-
fridabjarna
-
gisgis
-
arnith2
-
egillrunar
-
gbo
-
gummigisla
-
korntop
-
fjardarheidi
-
asgrimurhartmannsson
-
fiskholl
-
larahanna
-
gudrunkatrin
-
fleipur
-
hallibjarna
-
logieinars
-
saxi
-
mjollin
-
hugs
-
holmdish
-
joelsson
-
mosi
-
lionsklubbur-seydisfjardar
-
photo
-
rifssaumur
-
neistinn
-
runirokk
-
skagstrendingur
-
arnthorhelgason
-
emilkr
-
nimbus
-
gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 134715
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.