18.3.2009 | 11:51
Lækkum stýrivexti strax!
Björgun atvinnulífinu og heimilunum með lækkun stýrivaxta.
Keyrum þá niður um 0,5, þannig að þeir verði þá 17,5%.
Það er nýbúið að lækka stýrivextina í Bandaríkjunum í 0,5, þannig að þesi lækkun er í góðu samræmi við það.
En í alvöru. Af hverju eru ekki vextir lækkaðir strax mun meira? Eru menn að bíða eftir stórfelldum landflótta?
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 134369
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta brestur á næsta föstudag. Þá er vaxtaákvörðun.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 18.3.2009 kl. 12:26
Mér þykir Gísli bjartsýnn að búast við lækkun í vikunni. Ég held þeir kunni ekki að lækka, bara að hækka
Annars er ég alveg sammála - það verður að lækka vextina ekki seinna en strax.
Björg Árnadóttir, 18.3.2009 kl. 16:13
Kanada heillar...
USA fara sennilega á hausinn á næstunni. Dollarinn stendur nefnilega á brauðfótum. Það er svo lítið sem bakkar hann uppi, nú þegar allt er framleitt í Kína.
Ásgrímur Hartmannsson, 21.3.2009 kl. 14:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.