28.2.2009 | 14:50
Æfingaganga í morgun.
Í morgun var 21 manna æfingaganga frá Herðubreið upp í Skíðaskálann í Stafdal.
Lagt var af stað klukkan 10.00 og um klukkan 11.40 voru allir komnir í hús upp í skíðaskála. Veðrið var kalt en bjart. Færið var þannig að nokkur hálka var á veginum, enda snjóþekja alla leið má segja.
Ganga þessi var skiplögð sem lokaundirbúningur fyrir göngu yfir Fjrðarheiði sem áformuð er 5. apríl.
Þessar göngur eru gengnar til að vekja athygli á samgöngum við Seyðisfjörð og einnig til að stuðla að hollri hreyfingu og útivist. Einnig vill hópurinn stuðla að samveru fjölskyldna og vinahópa og vonar að verlkefnið efli samkennd milli bæjarbúa og helst allra Austfirðinga.
Flestir gengu til baka aftur, en nokkrir tóku það ráð að fá bílfar niðureftir eða skelltu sér á skíði.
Ég hef sjálfur verið lítið í útivist að vetri til enda enginn skíðamaður, en það verð ég að segja að loftið í dag var hreinna en hreint og snjórinn hvítari ern hvítur í sólskininu og frostinu.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fórstu víða í dag Jón!
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 1.3.2009 kl. 20:23
Ekki svo mjög og sannleikurinn er sá að ég fer sjaldan víða, nema síður sé.
Jón Halldór Guðmundsson, 2.3.2009 kl. 00:18
Frábært framtak og ég get sko alveg ímyndað mér dýrðina í kuldanum og sólinni á þessum slóðum ;o)
Kv. úr sólinni og svalanum í DK, Begga
Berglind Knútsdóttir (IP-tala skráð) 4.3.2009 kl. 11:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.