Hjarta Framsóknarflokksins.

Hvar er hjarta Framsóknarflokksins?  Hvar eru ræturnar?

Þær liggja ekki í kauphöllum og verðbréfum. Þær liggja í fólkinu, landinu, vinnunni og framleiðslunni. 

Framsóknarflokkurinn, eins og hann hefur unnið í mörg er er eitthvað allt annað en það.

Nú er flokkurinn að snúa aftur til gamalla gilda og leiða gott fólk til öndvegis.

Því miður virðast formannskandídatarnir ekki vilja megna að sýna að þeir vilji gera upp við þann tíma sem flokkinn bar svona illilega af braut víðsýni og samvinnu, en hins vegar er margt gott fólk á fundinum sjálfum.Eins og sjá má hér að neðan.

Blush

well_772507.jpg

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flokkurinn braut af sér þó að Valgerður segi ekki ég. Þeir eiga losa sig við hana og fleiri þá gætu þeir kannski náð 2% í næstu kosningum

Guðrún Vestfirðingur (IP-tala skráð) 17.1.2009 kl. 11:21

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Rætur framsóknar?  Bændaveldið gamla, Sambandið, vistarbandið, lénshyggjan.  Alls kyns óheppilegir hlutir sem vilja ekki deyja.

Íslensk pólitík á yfir höfuð illa við mig.  Það eru allir vondir kostir, eða jafnvel verri.  Og ef þú vilt hvorki vont né verra, þá er algjör skelfing alltaf kostur.  Hverjar kosningar eru svo spurning um hvort þú vilt vera rekinn á hol með hníf frá Fiskars eða Ginzu.

Ásgrímur Hartmannsson, 17.1.2009 kl. 17:40

3 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Það er búið að banna hnífa á framsóknarfundum og ætlast til að frammarar versli eingöngu í Dressmann.

Jón Halldór Guðmundsson, 17.1.2009 kl. 18:04

4 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Allt í lagi, maður má búast við að vera rekinn á hol með heykvísl af þeim þá.

Ásgrímur Hartmannsson, 18.1.2009 kl. 00:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 133992

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband