Þolláksmessa.

Það er Þorláksmessa í dag og þessum degi fylgir alltaf mikil stemming í mínum huga.

Þegar ég var lítill fólst stemming dagsins í tilhlökkuninni til jólanna.  Líka margir í kaupfélaginu og vínlykt af einstaka manni.  Eini dagur ársins sem maður sá áfengi á mönnum á almannafæri.

Í dag er það skatan sem er svo vinsæl að borða og mörgum þykir ómissandi hluti af stemmingunni.

Aðrir fitja upp á nefið og þykir lyktin af henni fýla hin mesta og vilja banna eldun á henni í fjölbýlishúsum.

En jólin eru a koma og allir eiga að vera vinir á þeirri hátíð, ekki satt?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helena Mjöll Jóhannsdóttir

Ja, það er um að gera að borða skötu á þessum degi, ég man ekki betur en að það væri hluti af þessum degi þegar ég bjó heima á Seyðis og er það örugglega enn. En eitt klikkaði ekki hjá minni fjölskyldu á þessum degi ( nema veður hamlalaði för) og það var að fara í krikjugarðinn, en á Þorláksmessu í ár eru 50 ár liðin síðan litla stúlka foreldra minna fæddist, en hún dó aðeins mánaða gömul, blessuð sé minning hennar. En ég veit líka að mamma mun ásamt bræðradætrum mínum fara í garðinn í dag 23. des.

Helena Mjöll Jóhannsdóttir, 27.12.2008 kl. 19:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 134075

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband