23.12.2008 | 20:32
Þolláksmessa.
Það er Þorláksmessa í dag og þessum degi fylgir alltaf mikil stemming í mínum huga.
Þegar ég var lítill fólst stemming dagsins í tilhlökkuninni til jólanna. Líka margir í kaupfélaginu og vínlykt af einstaka manni. Eini dagur ársins sem maður sá áfengi á mönnum á almannafæri.
Í dag er það skatan sem er svo vinsæl að borða og mörgum þykir ómissandi hluti af stemmingunni.
Aðrir fitja upp á nefið og þykir lyktin af henni fýla hin mesta og vilja banna eldun á henni í fjölbýlishúsum.
En jólin eru a koma og allir eiga að vera vinir á þeirri hátíð, ekki satt?
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
-
joningic
-
fridabjarna
-
gisgis
-
arnith2
-
egillrunar
-
gbo
-
gummigisla
-
korntop
-
fjardarheidi
-
asgrimurhartmannsson
-
fiskholl
-
larahanna
-
gudrunkatrin
-
fleipur
-
hallibjarna
-
logieinars
-
saxi
-
mjollin
-
hugs
-
holmdish
-
joelsson
-
mosi
-
lionsklubbur-seydisfjardar
-
photo
-
rifssaumur
-
neistinn
-
runirokk
-
skagstrendingur
-
arnthorhelgason
-
emilkr
-
nimbus
-
gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ja, það er um að gera að borða skötu á þessum degi, ég man ekki betur en að það væri hluti af þessum degi þegar ég bjó heima á Seyðis og er það örugglega enn. En eitt klikkaði ekki hjá minni fjölskyldu á þessum degi ( nema veður hamlalaði för) og það var að fara í krikjugarðinn, en á Þorláksmessu í ár eru 50 ár liðin síðan litla stúlka foreldra minna fæddist
, en hún dó aðeins mánaða gömul, blessuð sé minning hennar. En ég veit líka að mamma mun ásamt bræðradætrum mínum fara í garðinn í dag 23. des.
Helena Mjöll Jóhannsdóttir, 27.12.2008 kl. 19:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.