18.12.2008 | 01:33
Þetta eru mín rafrænu egg!!!
Ég ætla hér með að henda tveimur rafrænum eggjum.
Fyrra eggið fer í Alþingishúsið. Á því stendur: Þetta hafið þið fyrir að leggja ekki á hátekjuskatt að nýju. Hann ætti að nota til að hækka persónuafslátt og standa vörð um velferðarríkið. Ríkisstjórnin hefur rætt um að lækka sín laun og stemming er fyrir því í samfélaginu að lækka hæstu laun. Hátekjuskattur er mun skilvirkari leið til að ná sama markmiði. Ég er ekki sammála ríkisstjórninni hvað þetta varðar.
Seinna eggið fer í Stjórnarráðið og Seðlabankann. Á því stendur; Þjóðin gengur í gengum erfiða tíma. Stýrivextir Seðlabankans eru mjög íþyngjandi fyrir skuldsett atvinnufyrirtæki og skuldug heimili landsins. Fyrir alla muni leitið allra leiða til að lækka þessar háu stýrivexti sem allra fyrst.
Ég bendi á að þetta eggjakast mitt er eingöngu táknræn aðgerð, til að vekja athygli á málinu.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta eru athyglisverð egg hjá þér Jón Halldór.
Ég óttast að eggin eigi eftir að breytast í grjót eftir áramót.
Jólakveðja, Palli
Sigurpáll Ingibergsson, 21.12.2008 kl. 11:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.