16.12.2008 | 20:38
Siðbót í stjórnmálum.
Flestir eru sammála um að þetta frumvarp sé réttlát breyting og eðlilegt sé að færa lífeyriskjör alþingismanna og ráðherra nær því sem almenningur býr við.
Við skulum vona að þingmenn vorir verði hressileg gamalmenni sem fyrst eins og þessi ágæti stjórnmálaskörungur.
Eftirlaunafrumvarp komið fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er þessi mynd tekin í Herðubreið? Hvaða snillingur er þetta?
Haraldur Bjarnason, 16.12.2008 kl. 20:41
Hver er þetta?
Magnús Paul Korntop, 17.12.2008 kl. 02:05
Mér finnst nú að þarna sé verið að láta í minni pokann fyrir múgæsingu sem er stjórnað af einni af sterkustu lághvötum mannkynsins, öfundinni.
Þingmenn eru ekki öfundsverðir af neinu. Erilsöm vinna, fjarvistir frá heimili, alltaf á vakt, atvinnuóöryggi og lág laun. Að nú ekki sé minnst á sífellt vaxandi virðingarleysi.
Þjóðin þarf að lagast mikið í þessu tilliti. Og mér sýnist nýja kynslóðin enn verri lághvatakynslóð en sú næsta fyrir framan.
Ég vil nú samt hrósa þér fyrir gott blogg, þó ekki sé ég alltaf sammála.
Þörf umræða.
Ólafur Vignir (IP-tala skráð) 17.12.2008 kl. 08:32
Ég fann þessa mynd á netinu og hélt fyrst að þetta væri Sigurður Kári, en svo er víst ekki. Ákvapð samt að fá myndina lánaða. humm.
Jón Halldór Guðmundsson, 17.12.2008 kl. 11:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.