Hörður með falskan tón í dag.

Mér finnst í góðulagi að mótmæla og boða til funda til að margir geti hlustað á mann tala í einu.

En að standa fyrir árás á lögreglu er ekki í lagi.  Ekki.

Þetta var sorglegur dagur í Reykjavík í dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikil gleði Fyrir mig

Gott er að Vera á Staðnum og tjá sig svo

Sannleikurinn er er sagður hann er upplifaður

Kveðja

Æsir (IP-tala skráð) 22.11.2008 kl. 20:43

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ekki blés Hörður til ofbeldisaðgerða og ítrekar það nægilega oft til að þú ættir ekki vísvitandi að mistúlka hlutina. Hann hvatti til mótmæla vegna vafasamrar handtöku og valdbeitingar, sem ekki er hægt að líða lögregluyfirvöldum. Bara svona til að þeir geri þetta ekki að kæk.  Ég er viss um að Hörður er jafn leiður og aðrir yfir hvernig úr þessu spilaðist, en þetta var samt ágætis mælistika á hversu eldfimt ástandið er orðið.  Ég er nokkuð viss um að það verða enn smávægilegri hlutir, sem munu leiða til uppþots, er upp úr sýður.

Jón Steinar Ragnarsson, 22.11.2008 kl. 21:03

3 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Sjálfsagt hefur hann ekki búist við að mótmælendur réðust á lögregluna. En hann gaf nánast ordrur um að æstir mótmælendur héldu upp á Hlemm til að frelsa hinn handtekna.

Ég held að svona aðgerðir séu ekki það sem við þurfum.

Jón Halldór Guðmundsson, 22.11.2008 kl. 22:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband