21.11.2008 | 17:54
Ríkisstjórnin axlar byrði með þjóð sinni.
Gott mál hjá ríkisstjórninni. Hún ætlar að axla byrðar með þjóð sinni.
Hún hefur einnig ákveðið að taka sérréttindi æðstu manna ríkissins varðandi eftirlaun til endurákvörðunar.
Ég fyrir minn hatt er sáttur við þetta.
![]() |
Óska eftir launalækkun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
-
joningic
-
fridabjarna
-
gisgis
-
arnith2
-
egillrunar
-
gbo
-
gummigisla
-
korntop
-
fjardarheidi
-
asgrimurhartmannsson
-
fiskholl
-
larahanna
-
gudrunkatrin
-
fleipur
-
hallibjarna
-
logieinars
-
saxi
-
mjollin
-
hugs
-
holmdish
-
joelsson
-
mosi
-
lionsklubbur-seydisfjardar
-
photo
-
rifssaumur
-
neistinn
-
runirokk
-
skagstrendingur
-
arnthorhelgason
-
emilkr
-
nimbus
-
gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 134560
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ríkisstjórnin á ekki þjóðina, né virðist hún starfa fyrir okkur.
Gullvagninn (IP-tala skráð) 21.11.2008 kl. 18:09
Á þessum dögum eru kjör almennings skert. Margir missa vinnuna og aðrir þola launalækkun.
Mér finnst ríkisstjórnin sýna á táknrænan hátt með þessari ákvörðun að hún er að berjast með þjóð sinni og leggur til lækkun á launum hinna hæstlaunuðu á þessum erfiðu tímum.
Menn geta svo verið með hártoganir og bent mér á að ríkisstjórnin á ekki þjóðina. Það er rétt. Nú á þjóðin ríkisstjórnina.
Jón Halldór Guðmundsson, 21.11.2008 kl. 18:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.