16.8.2008 | 13:42
Málningarsumarið mikla.
Þetta sumar sem nú er að líða verður trúlega í huga mínum sem málningarsumarið mikla.
Við ákváðum að mála húsið okkar að utan.
Eins og frægt er sumsstaðar var húsið bleikt og blátt og var því stundum kallað "Barbiehúsið" af gestkomandi.
Húsið þarfnaðist málunar og við ákváðum að skipta um lit og völdum að mála húsið í gráum litum.
Við höfum eytt stórum hluta af sumarfríi okkar í þetta verkefni og fengið frábæra aðstoð.
Bæði frá Óskari "afa", sem hjálpaði okkur mikið við málun og smíðar þegar hann og Hrefna amma voru hér um daginn.
Svo fengum við frábæra hjálp hjá afa Knúti við að mála þakið. Nú siðusta daga höfum við náð að mála þakið og það er mikið maus að færa til stiga og stillansa og svo eru ekki allir jafn liprir að klifra fram og til baka um brött þök.
Nú er sem sagt búið að mála húsið og einungis lítils háttar frágangur eftir.
Á þessari mynd er verið að mála veggina, en ekkert byrjað á þakinu.
Þess má geta að þakið er koksgrátt.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábært, lítur vel út hjá ykkur, hlakka til að sjá nýjasta "lookið", þ.e. eftir að þakið var málað.
Það er sko alveg ómetanlegt að fá svona aðstoð, þegar maður dembir sér í svona stór verkefni. Og þessir afar eru sko MIKLU MIKLU BETRI en enginn, ekki spurning (enda á ég þá nú líka)
Risaknús til ykkar allra, Begga
Begga Mágkona (IP-tala skráð) 18.8.2008 kl. 11:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.