1.8.2008 | 00:11
Svæðisútvarp Austurlands og LUNGA?
Nú á dögunum tókst Svæðisútvarpinu að "skúbba" alveg hrikalega.
Þessi útvarpsstöð gróf upp einhvern kurr hjá hljómsveit sem kom fram á tónleikum Lunga um daginn. Snerist óánægjan um það að eftir að einn meðlima hljómsveitarinnar komst að því að ein hljómsveit fékk öðruvíusi samning en hann þá taldi hann sig hlunnfarinn.
Eigi að síður kom fram að staðið var við samninga Lunga við hljómsveitina að öllu leyti og nemur kostnaður Lunga við ferðakostnað og uppihald hverrar hljómsveitar sem kemur hingað að sunnan einhverjum 150 til 200 þúsund.
Einnig kom fram að Lunga er rekið með tapi og skilur aðeins eftir sig smá tap fyrir bæinn hér, en vonandi mikið krydd í tilveru margra ungmenna. Sú hlið Lunga er ekki aðalatriði í Svæðisútvarpi Austurlands.
Svo blöskraði mér mest, þegar ég heyrði að útvarpsmaður hefði komið þessari óánægju af stað með því að leka upplýysingum um þóknun einstakra hjlómsveita á milli þeirra.
Þetta er ekki minn tebolli af svæðisútvarpi, verð ég að segja.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 134370
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kanski maður skelli sér næsta ár á "Bræðslan"þ.e.a.s. ef maður syngur þar ekki sjálfur.
Magnús Paul Korntop, 2.8.2008 kl. 22:12
Þú ættir bara að skella þér. Það er þess virði.
Jón Halldór Guðmundsson, 6.8.2008 kl. 23:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.