Lunga fréttir

Nú er listahátíðin Lunga komin á fullt skrið.  Námskeiðin hófust á mánudag. Kvikmyndasýningar og einhverjir tónleikar hafa þegar verið haldnir.  Meðal annars í Mini Cine.  Í kvöld fórum við hjónin á flotta myndlistarsýningu í Bókabúðinni og tískusýningu í Vélsmiðjunni.  Á þessari sýningu gat að líta íslenska fatahönnun nokkurra íslenskra fatahönnuða, sem flestir eru héðan af svæðinu.

Sýningarfólkið stóð sig frábærlega og var ég auðvitað mjög stoltur af henni Hrefnu Sif minni.

Umhverfið og andrúmsloftið var sérstakt og tónlistin í höndum Gísla Galdurs var frábær að mínu mati.

Mér finnst gaman að tískusýning og fatahönnun er hluti af listgreinum þessarar hátíðar, sem og kvikmyndagerð og sirkuslistir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 134370

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband