Karlinn í tunglinu

Ég var að koma af listahátíðinni "Karlinn í Tunglinu" sem er listahátíð barna á Seyðisfirði.

Þetta er í 11. sinn sem þessi hátíð er haldin og heppnaðist hún vel eins og venjulega.

Mér finnst krakkarnir alltaf vera virkari og sjálfstæðari í þessu starfi og virkilega ánægjulegt framtak að halda svona.

Það er komið með tré pappír, spýtur, lím, handverkfæri, málningu skrúfur og nagla, kaffi, djús og svo er bara málað, smíðað og litað út í eitt.  Stundum hefur verið lagt upp með þema, en nú var þetta bara frjálst.

Pétur Kristjáns í Tækniminjasafninu er upphafsmaður hátíðarinnar og aðal umsjónarmaður. 

Takk fyrir mig. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Það er alltaf mest gaman af þessum lókal hátíðum.  Sérstaklega ef það er lím í spilinu... :)

Ásgrímur Hartmannsson, 15.6.2008 kl. 10:24

2 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Jón Halldór Guðmundsson, 15.6.2008 kl. 20:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 134075

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband