28.4.2008 | 16:51
Íslendingar beiti sér!
Ég tel að nú sé lag fyrir íslendinga.
Ég tel að við eigum að krefjast þess að kappreiðar á íslenskum hestum verði Ólympíugrein og einnig íslenska glíman.
Íslenska gíman gæti verið hvort sem er grein á sumarleikunum eða vetrarleikum. Helst báðum, því hana má stunda á öllum ártíðum.
Því eins og segir, þar sem tveir íslendingar koma saman, þar er glímt, nema riðið sé.
Tveimur íþróttagreinum bætt við á ÓL 2016 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég stefni að því að kappát verði að ólympíugrein.
Ásgrímur Hartmannsson, 29.4.2008 kl. 00:42
Og svo mætti nefna hrossaskítsspark: Tveir keppa og fá tiltekinn tíma. Síðan er fylgst með hversu mörgum hraoosaskítshraukum hvor er duglegri. Sá vinnur sem sparkar úr fleirum!
Er viss um að þetta gæti verið spennandi keppnisgrein.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 29.4.2008 kl. 13:48
Eruð þið með kandídata í þessar greinar?
Mér dettur Guðjón Ólafur Jónsson og Árni Johnsen í hug. Ég veit ekki af hverju.
Jón Halldór Guðmundsson, 29.4.2008 kl. 14:34
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 21:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.