Íslenskt ríkisfang?

Jahá. Mikið langar mig að vita hvernig þjóðerni eða ríkisfang farugla er ákvarðað.

Reyndar er hreiðrið sennilega það sem kemst næst því að kallast heimili fugla, þannig að ef miðað er við það er krían íslensk.

Hins vegar má líka líta á hreiðrið sem fæðingardeild og þá kemur kannski krían aðeins hingað til að verpa, en fer aftur heim á Suðurskautslandið, ekki satt?

 


mbl.is Íslenskar kríur leggja árlega að baki 30-40 þúsund kílómetra ferðalag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Örugglega fæðingar-hreiðrið notað þegar vaið er ríkisfang

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 10:08

2 Smámynd: Villi Asgeirsson

Kríur eru heimsborgarar og líta niður á okkur sem erum bundin af landamærum.

Villi Asgeirsson, 28.4.2008 kl. 23:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 133996

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband