Bíó á Austurlandi!

Á morgun verður tekið í notkun endurbætt bíó á Austurlandi.  Þá verður myndin Brúðguminn sýnd í Herðubreið, nánar tiltekið annað kvöld.

brúðgumi

Kvikmyndasýningavélar og hljóðbúnaður bíósins hafa verið endurnýjaðar, og voru keyptar úr bíóinu á Reyðarfirði, sem búið er að loka.

Fyrir 25 -30 árum voru nokkur hús sem sýndu reglulega bíómyndir á Austurlandi.  Mér skilst að á síldarárunum hafi verið allt uppí fimm sýningar í Herðubreið og svo ball á eftir.  Svo sannarlega breyttir tímar í dag.

 

Vissulega gott mál að það skuli þó vera einn staður sem strfrækir bíó.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábært góða skemmtun.Ætlarði ekki annars í bíó?

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 11:13

2 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Jú, það er pottþétt. Ég hef heyrt svo vel látið af þessari mynd.

Svo er þessi mynd að einhverju leyti tekin í Flatey á Breiðafirði og það er staður sem er í uppáhaldi hjá mér.

Jón Halldór Guðmundsson, 26.4.2008 kl. 12:22

3 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Algerlega frábær mynd!

Jón Halldór Guðmundsson, 27.4.2008 kl. 00:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband