25.4.2008 | 16:18
Bíó á Austurlandi!
Á morgun verður tekið í notkun endurbætt bíó á Austurlandi. Þá verður myndin Brúðguminn sýnd í Herðubreið, nánar tiltekið annað kvöld.
Kvikmyndasýningavélar og hljóðbúnaður bíósins hafa verið endurnýjaðar, og voru keyptar úr bíóinu á Reyðarfirði, sem búið er að loka.
Fyrir 25 -30 árum voru nokkur hús sem sýndu reglulega bíómyndir á Austurlandi. Mér skilst að á síldarárunum hafi verið allt uppí fimm sýningar í Herðubreið og svo ball á eftir. Svo sannarlega breyttir tímar í dag.
Vissulega gott mál að það skuli þó vera einn staður sem strfrækir bíó.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
-
joningic
-
fridabjarna
-
gisgis
-
arnith2
-
egillrunar
-
gbo
-
gummigisla
-
korntop
-
fjardarheidi
-
asgrimurhartmannsson
-
fiskholl
-
larahanna
-
gudrunkatrin
-
fleipur
-
hallibjarna
-
logieinars
-
saxi
-
mjollin
-
hugs
-
holmdish
-
joelsson
-
mosi
-
lionsklubbur-seydisfjardar
-
photo
-
rifssaumur
-
neistinn
-
runirokk
-
skagstrendingur
-
arnthorhelgason
-
emilkr
-
nimbus
-
gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábært góða skemmtun.Ætlarði ekki annars í bíó?
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 11:13
Jú, það er pottþétt. Ég hef heyrt svo vel látið af þessari mynd.
Svo er þessi mynd að einhverju leyti tekin í Flatey á Breiðafirði og það er staður sem er í uppáhaldi hjá mér.
Jón Halldór Guðmundsson, 26.4.2008 kl. 12:22
Algerlega frábær mynd!
Jón Halldór Guðmundsson, 27.4.2008 kl. 00:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.