Nú verður allt endanlega vitlaust!!

Búast má við miklum óeirðum á klakanum í kjölfar þess að nú hefur athygli verið vakin á gríðarlega háu verði í bjór á landinu.

Mörgum finnst bensíndropinn dýr hér á landin, en staðreyndin er sú að hann er á sama verði hér og víðast í Evrópu. Það er bjórinn hins vegar ekki.

Ég bíð bara spenntur eftir aðgerðum bjórunnenda. Þær gætu orðið áhugaverðar.

Ég held að nærtækast væri að fylla til dæmis einn pott í laugunum af bjór.  Umm kannski ekki góð hugmynd? 


mbl.is Bjór á verði bensíns
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Bjórverð þjónar að mér sýnist 2 tilgangi: að þenja út buddu Ríkisins, og að valda partímenningunni sem við búum við: við þurfum nefnilega alltaf að safna fyrir fylleríum, í stað þess að drekka þetta jafnt og þétt á kvöldin með mat.  Það gera Þjóðverjar.

Ásgrímur Hartmannsson, 25.4.2008 kl. 01:31

2 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Ja, genau. Þjóðverjarnir drekka þennan mjöð gjarnan með mat.  Ég held að þessi brugg stefna ríkisins auki ekki tekjur þess.  Það er ljóst að æ fleiri brugga sér og þeir borga þá enn minni í ríkiskassan, ekki satt?

Jón Halldór Guðmundsson, 25.4.2008 kl. 11:20

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ég bjó einusinni til rauðvín.  Það var ... áfengt.  Allt er betra þegar maður er svolítið mjúkur.  Fyrir undir 500 kall á flöskuna, þá var það ekkert dýrt.  það var samt dýrasta lögunin.  Svo þynnti ég það með Sprite, og þá var það bara besta stöff.

Ásgrímur Hartmannsson, 25.4.2008 kl. 23:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 134077

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband