24.4.2008 | 11:50
Flottir Evru bolir.
Mér líst nú ansi vel á þessa aðferð atvinnubílstjóra til að vekja athygli á málefnum sínum.
Að loka vegum landsins er ólögleg aðgerð sem bitnar aðeins á öðrum ökumönnum sem eiga samleið með atvinnubílstjórum, en eiga ekki að vera andstæðingar.
Mér fannst lögreglan full ofsafengin í störfum sínum í gær og ættu í einhverjum tilvikum að biðjast afsökunar á harkalegum handtökum. En lögreglan er ekki öfundsverð af erfiðum hlutverki sínu. Ég vona að fólk skilji það.
En ég ætlaði bara að segja að ég er til í kaupa svona evrubol, eins og kallarnir eru í.
Eins og auga gefur leið tákna tölurnar gengi evru gangvart krónu á mismunandi tímum, sem er einmitt ástæðan fyrir hækkuðu eldsneytisverði á klakanum.
Vörubílstjórar eru auðvitað að heimta sterkan gjaldmiðil, til að fá festu í sinn rekstur.
Evru takk. Evru!
![]() |
Mættir í skýrslutöku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
-
joningic
-
fridabjarna
-
gisgis
-
arnith2
-
egillrunar
-
gbo
-
gummigisla
-
korntop
-
fjardarheidi
-
asgrimurhartmannsson
-
fiskholl
-
larahanna
-
gudrunkatrin
-
fleipur
-
hallibjarna
-
logieinars
-
saxi
-
mjollin
-
hugs
-
holmdish
-
joelsson
-
mosi
-
lionsklubbur-seydisfjardar
-
photo
-
rifssaumur
-
neistinn
-
runirokk
-
skagstrendingur
-
arnthorhelgason
-
emilkr
-
nimbus
-
gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ESB og evran kemur eins og vorið. Gleðilegt sumar héðan frá Akureyri.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 12:51
Ekkert réttlætir ítrekuð lögbrot.Svo virðast þeir ekki vita hverju þeir eru að mótmæla.Misstu minn stuðning þegar ég var lokuð inni í Grafarvogi og ALLAR innkeyrsluleiðir voru stíflðar af vörubílum.Það er óásættanlegt.Enginn bílstjóri sem hefur verið talað við hefur verið með það á hreinu hvernig þeir vilja hafa hlutina.Gleðilegt sumar annars.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 14:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.