Hrós dagsins: Blaksambandið.

Hrós dagsins fær Blaksamband Íslands.

Tilefnið er að úrslitakeppni 2. deildar í blaki fer fram um helgina á Austurlandi.  Nánar tiltekið Seyðisfirði.

Þarna keppa lið frá Norðurlandi,  Austurlandi og Suðurlandi.  Það er ekkert sjálfsagt að allar svona úrslitakeppnir fari fram í Reykjavík.  Blaksambandið er ekkert að gera annað en sanngjarnan hlut mð þessu og stuðla að aukinni grósku íþróttarinnar um allt land.

Við sjáum hvernig liðin í efstu deildum í körfu og handbolta eru öll af suð vestur horninu.

Það er einfaldlega afar erfitt fjárhagslega að gera út topp lið í hópgreinum frá landsbyggðinni.

Þó er réttlætismál að dreifa ferðakostnaði milli íþróttafélaga og einnig er verið að stíga fyrstu skref núna með því að koma upp ferðasjóði Íþróttafélaga.  Nú í vikunni var úthlutað úr honum vegna 2007 í fyrsta skipti. 

Góða blak helgi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kveðja austur

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 4.4.2008 kl. 17:38

2 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Takk og kveðja til þín.

Jón Halldór Guðmundsson, 4.4.2008 kl. 19:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband