Enga minnimáttarkennd núna!

Nú er kominn tími til að við skiljum minnimáttarkendina eftir heima!  Við erum með hörkulið í þessari keppni og höfum aldrei verið með nálægt því svona góðan hóp. Ég hef tröllatrú á Alfreð og hef aðeins áhyggjur af því að menn fari að hugsa um að Íslendingar súe 360.000 talsins og þess vegna sé eðlilegt að við töpum fyrir fjölmennari þjóðum.

Nú þarf bara að sýna grimmd sjálfstraust og sóknarhug!  Enga miskunn og við eigum að vinna þetta mót.

Við erum með besta liðið á Norðurlöndum, um það þarf ekki að efast og stöndum jafnfætis Þjóðverjum og Frökkum sem bestu lið Evrópu.

Liðsandinn á að gefa okkur forskotið sem við þurfum.

Og auðvitað óLafur Stefánsso, sem er frábær, jafnvel þótt hann sé meiddur.

 

 


mbl.is Ólafur tók ekki þátt á æfingu Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Æ, æ. Þetta var hroðalegur leikur.  Mitt mat er að sóknarleikur liðsins var allt í lagi fyrst, slakur en næstum allt í lagi. En svo fór sjálfstraustið eftir því sem markvörðurin tók fleiri dauðafæri.  Við höfum áður spilað handboltaleiki gegn markmanni sem tók dauðafæri.  Þetta er hugarfarslegt mál sem Alfreð verður að vinna úr. Kannski er best að liggja ekki of mikið í þessum leik. Ekki svekkja sig of mikið.

Ég sagði eftir leikinn að best væri að senda Snorra og Garcia beint heim. Þeir virkuðu sérstaklega bleyjulegir á vellinum.  Sennilega er skynsamlegra að gefa þeim annan séns, allavegana Snorra.

Jón Halldór Guðmundsson, 18.1.2008 kl. 08:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband