17.12.2007 | 08:26
Jólakortið komið.
Þá er jólakortið frá Jósef komið. Það er til allra íbúa Seyðisfjarðar og ég held að það sé til allra Íslendinga.
Jósef er nefnilega mikill Íslandsvinur. Hann er 80 ára svisslendingur sem hefur eytt 3-4 mánuðum á hverju sumri undanfarin 25 ár. Finnst honum svona fallegt í Skaftafelli?, kynni einhver að spyrja. Svarið er nei.
Hann var nokkur sumur á Vestfjörðum og svo undanfarin ár hefur hann verið á mjög fallegum stöðum nálægt Raufarhöfn. Hann fílar örugglega best staði þar sem hann og veðrið og fuglarnir og blómin og grösin eru í hlýjum vindi síðdegisins, eða þá nöprum vindi morgunsins.
Hann er sem sagt að leita að því tækifæri að vera einn í friðsamri náttúru. Því ef maður er það þá er maður hluti af henni.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 134370
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú verður að setja inn mynd. Verður bara. Þetta munnir svo mikið á bláu höndina. Heheheh.
Jón Halldór Guðmundsson, 18.12.2007 kl. 15:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.