Norröna í "blackout"

norrönaNorröna, sem var væntanleg til Seyðisfjarðar í fyrramálið (þriðjudagsmorgunn) kemur ekki,  þar sem hún fékk á sig brotsjó á leiðinni frá Bergen og Lerwick í Shetlandseyjum til Þórshafnar í dag.

Hugað verður að ástandi skipsins er það kemur til Þórshafnar í dag.

En til að skýra málið betur er hér upplýsing af föroska netmiðlaranum Olivant.fo.

Í gjár kom Norrøna í illveður ímillum Norra og Hetland. Úrslitið var, at Norrøna fekk blackout og maskinan steðgaði

Av Smyril Line verður sagt, at backupskipanin fór í gongd, og ljós og maskina kom í gongd aftur.   Ímeðan blackout var, rullaði skipið illa og umframt at stabilisatorurin fekk skaða, fingu eisini treylarar og bilar skaða.

Veðrið á leiðini er batnandi, og í skrivandi løtu er Norrøna ávegis til Hetlands og síðan væntandi til Føroyar.  Tamarhald er á støðuni, og ferðafólk og manning hava tað gott. 244 ferðafólk og 81 manning eru við Norrønu hendan túrin úr Bergen.

Meira verður at frætta so skjótt sum nýtt fyriliggur.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Já, þú ætlar aldeilis að reka úr mér gjarðirnar!

Jæja þá það.

Norröna er á bulandi siglingu allt árið á Seyðisfjörð núna. Kemur á þriðjudögum og fer aftur á miðvikudögum á vetraráætlun sinni.  Nema hvað. Hún sleppti tveimur ferðum núna í síðustu 2 vikum vegna þess að hún fór í slipp. Síðan kemur þetta brot á hana (ætti að dæma brot á veðurguðina) og slekkur á vél og 340 manns um borð plús áhöfn. Eitthvað um borð skemmdist og sem sagt einnig er óttast að jafnvægisbúnaður hafi laskast.  Þannig að hún gæti þurft að fara í slipp aftur.  

Við erum að spila hér, en það er ekki mjög góð þáttaka. Þó eru 2-3 borð hjá okkur. Það er samt aiginlega nauðsynlegt að hittast og spila, þó það sé ekki annað en félagsskapurinn.

Eyþór er sko í flottum málum. Hann er hættur með hótelið, en er með besta pöbb landsbyggðarinnar, sem er Kaffi Lára.  Svo er hann með fínustu gjafavöruverslun Austurlands, sem er Verslunin Ósk á Seyðisfirði.

Og þetta tvent er sko nóg hjá manni sem er kominn á eftirlaunaaldur! En nei, aldeilis ekki!

Hann er sko búinn að láta framleiða sérstakan bjór sem nefnist El Grillo, hreinn mjöður, Engin miskunn, Seyðisfjörður ,það er klárt.

Þetta er hörku góður bjór og mikil auglýsing fyrir bæinn.  Aftan á flöskunum er skráð fróðleikur um skipið El Grilló.  Það eru 4 gerðir af miðum.  Textinn bæði á ensku og íslensku,  minnir mig.  Man það ekki laveg, bjórinn var svo góður þegar ég las á miðana.

Og ef þetta er ekki nóg af Eyþóri, þá er bara við því að bæta að það er að koma út í næstu viku ævisaga þessa merka manns.

Það er klárt! 

Jón Halldór Guðmundsson, 12.11.2007 kl. 22:30

2 identicon

Já Eyþór er flottur, hann hefur afrekað margt síðan hann kom til Seyðisfjarðar og sett svip á bæjinn. En mér skilst að það sé bara brot af því sem hann hefur brallað um ævina, svo það er um að gera að verða sér úti um bókina. Tvær ástæður fyrir því að ég kaupi hana 1. Ævisaga Eyþórs. 2. Skráð af flokksbróður okkar Jóns og fyrverandi bæjarstjóra Seyðisfjarðar Tryggva Harðarsyni. Nú er það engin miskun Seyðfirðingar allir að kaupa bókina, Það er klárt.

Guðrún Katrín (IP-tala skráð) 13.11.2007 kl. 22:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband