Skattframtal 2008, tilkynning til skattstofunnar.

Ég hef ákveðið að gera upp árið 2007 í evrum. Til þægindaauka fyrir alla aðila hef ég þess vegna ákveðið að telja fram til skatts í evrum.

Forsendur fyrir þessari ákvörðun eru einkum þær að ýmsar skuldbindingar og almenn neysla er mjög háð gengisbreytingum. Til að draga úr misgengi vegna gengibreytinga er því einfaldast að gera upp árið með skattframtali í evrum (EUR).

Ég bendi á að á forsíðu vefsíðu Ríkisskattstjóra eru gefið upp ákveðið gengi vegna umreiknings gjaldmiðla við gerð skattframtals, þannig að þessi ákvörðun mín á ekki að valda skattyfirvöldum neinum óþægingum.

Með von um skilvíst skattframtalsár.

Jón H Guðmundsson.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hákon Unnar Seljan Jóhannsson

er hægt að gera upp í Egypskum pundum?

Hákon Unnar Seljan Jóhannsson, 8.11.2007 kl. 21:40

2 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Það ætti að vera það. Það eina tæki sem skattstofan þarf að hafa til að umreikna upphæðir milli mynta er einfaldasti excel töflureiknir.

Nú treysti ég því að Skjattstjóri Austurlands, Ríksiskattstjóri og Fjármálaráðherra lesi bloggið mitt og ef þeir gera ekki athugasemdir, telst þögn þeirra formlegt samþykkir þeirra.

Jón Halldór Guðmundsson, 9.11.2007 kl. 08:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband