Til að vera viss .....

Tveir kunnungjar sátu á pöbbnum á Reyðarfirði. Reyðfirðingur og Fáskrúðsfirðingur. Svo þegar Fáskrúðsfirðingurinn þurfti að fara á salernið vandaðist málið. Reyðfirðingurinn á næsta borði, humm. En hann fann ráð. Hann skrifaði á miða; "Ég hrækti í bjórinn minn". á miða og fór svo hinn rólegasti að klóið. 

Þegar hann kom til baka var búið að skrifa á miðann, ég lika.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: halkatla

Hahaha skemmtileg yfirfærsla á flökkusögu þetta sé ég alveg fyrir mér.

halkatla, 2.6.2007 kl. 01:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband