28.5.2007 | 01:04
Bílferjan Norröna og tollþjónusta.
Þessi mynd er tekin í febrúar 2006 á Seyðisfirði. Bílferjan Norröna, sem hér sést siglir árið um kring til Seyðisfjarðar.
Millilandaflug um Egilstaðaflugvöll hefur stóraukist seinni árin, einkum vegna stóriðjuframkvæmda á Austurlandi. Nú í sumar er Iceland Express búið að setja Egilsstaði í áætlunarkerfi sitt.
Árið 2005 fóru 43.461 manns í gegnum tollinn hjá embætti Sýslumanns á Seyðisfirði og síðan hefur ferðamannstraumurinn enn aukist.
Magn fíkniefna sem náðst hefur er umtalsvert og hefur vakið mikla athygli.
Þrátt fyrir þessi miklu verkefni hefur ekki fengist heimild fyrir fleiri föstum stöðum í tollþjónustu embættisins.
Það er einn tollari sem er ráðinn að þessu verkefni. Hann hefur sér til aðstoðar lögregluþjóna og starfsmenna annarra embætta. Málafjöldi hjá embættinu vegna tollalagabrota skiptir hundruðum, eins og sjá má hér:
http://logreglan.is/upload/files/%C1rssk%FDrsla2005.pdf
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:32 | Facebook
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.