28.9.2010 | 12:23
Stöðvum kattapláguna.
Núna er mikil umræða um reglur um kattahald víða um land. Í Kópavogi á að banna lausagöngu katta alfarið og mjög víða um land eru menn afar þreyttir á kattaplágunni. Kettir eru miklir skaðvaldar eins og flesti skynsamir menn vita vel. Þeir ráðast á fugla og tortíma undum í stórum stíl. Þeir eru helsti óvinur músastofnsins, þeas íslensku hagamúsarinnar sem víða er í útrýmingarhættu. Eins og alkunna er þá eyðileggja kettir viðarhúsgögn og bólstraða stóla í stórum stíl, þegar þessi grey þjóna eðli sinu og brýna klærnar í viðarhúsgögnum, púðum og sessum. Það nýjasta í langri röð skaðsemi kattanna er að þeir brýna nú klærnar í sjónvarpsloftnetum. Talið er að það sem valdi þessu sé þvagsjúkdómur sem hrjáir hrafnastofninn og kettirinir laðast að.
Það er því enn brýnna en áður. Bönnum lausagöngu katta.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 134370
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bölvað gelt er þetta í þér. Hvað á að segja við kettina. Mjá, mjá og mjááááá...?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 28.9.2010 kl. 12:49
Bönnum lausagöngu manna, þeir ráðast á fugla, fiska, refi, minka, hreindýr, hross, kýr, kindur og já, jafnvel hunda og ketti, hver annan og sjálfa sig.
Þeir valda tjóni á bílum, húsum, götum, trjám og öðrum gróðri, vegum og yfirleitt öllu sem þeir nálgast.
Þeir tala mannamál, en hlusta ekki.....en kannski myndu þeir hlusta á ketti.
Haraldur Davíðsson, 28.9.2010 kl. 13:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.