Færsluflokkur: Bloggar
28.9.2010 | 12:23
Stöðvum kattapláguna.
Það er því enn brýnna en áður. Bönnum lausagöngu katta.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
23.9.2010 | 10:31
Hafa ekkert lært af hruninu!
Sorglegt er að margir hafa ekkert lært af hruninu.
Þeir halda að aðferðin til að við getum unnið okkur upp úr þeim skaða sem hrun fjármálakerfisins sé að gera allt hið sama og stórskaðaði íslenskan almenning.
Nú hafa Samtök atvinnulífisins gagnrýnt skattastefnu ríkisstjórnarinnar, meðal annars má alls ekki skattleggja arð fyrirtækja. Þessir menn vilja að almenningur borgi allann pakkann.
Þeir halda enn að lækkun skatta á atvinnurekstur og stórfyrirtæki skili sér beint í vasa hins almenna manns.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.9.2010 | 10:54
Hafið varann á og mælið með göngum!
Vegfarendur eru beðnir um að hafa varann á þegar farið er um Fjarðarheiði. Það er nú hálka að sögn Vegagerðarinnar.
Ég mæli með að vegfarendur hafi allan varann á og berjist sem aldrei fyrr fyrir jarðgöngum undir þennan hættulega fjallveg.
Hálka á Fjarðarheiði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.9.2010 | 13:41
Gera upp eftirstöðvar af skuldastýringu!
Bærinn tekur 30 milljóna lán | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.9.2010 | 11:44
Furðulegt fréttamat hjá málpípu LÍÚ!
Skrítið fréttamat að fjalla um þessa rétt á þennan hátt. Stjórnkerfi íslenskra fiskveiða stangast á við mannréttindaákvæði. Þess vegna er undarlegt að þingmaðurinn skuli ekki einnig og fyrst og fremst spyrja um hvernig ráðuneytið hyggist vinna úr því máli.
Svarið sem mig grunar að sé við þessu misræmi er einfaldlega það að Jón Gunnarsson er handbendi LÍU eins og Mogginn.
Engin svör frá ráðuneyti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.9.2010 | 18:07
Landsdómur!
Nú leggur nefnd Alþingis að 4 ráðherrar verði dregnir fyrir Landsdóm.
Í ágætri grein eftir Andra Snæ í Fréttablaðinu í dag er rifjað upp hverni ríkisbankarnir voru seldir með lánum hver úr öðrum. Ekkert greitt. Hvernig kaupendurnir voru handvaldir og jafnvel fráfarandi ráðherra fékk stóran eignahlut í banka. Ríkseignum skipt eins og þýfi. Þeir sem það gerðu þurfa ekki að mæta fyrir Landsdóm.
Þangað verður ðrum stefnt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.9.2010 | 16:20
Var ásakaður fyrir brot á barnaverndarlögum!
Samkvæmt ummælum á bloggsíðum hefur komið fram að Jenis hefur verið ásakaður um að hafa brotið barnaverndarlög. Jenis er forstöðumaður safnaðar og þegar upp komu ásakanir um kynferðislega misnotkun þar, tilkynnti hann það ekki til þar til bærra yfirvalda, eins og honum ber að gera.
Sýni Jenis skilning | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
27.8.2010 | 14:04
Hanna er ekki persóna!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.8.2010 | 18:12
Hvað hét hann?
A .Hvað hét hann aftur?
B. Hét hver?
A. Hvað hét kokkurinn?
B. Hvaða kokkur?
A. Kokkurinn í KA liðinu í handbolta, sem spilaði með Alfreð Gíslasyni. Hvað hét hann?
B. Var einhver kokkur í liðinu með Alfreð?
A. Já, það hlýtur að vera, Hann stóð við hliðina á honum.
B. Já þú meinar! Kokkurinn við KA Byssuna stóð!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.8.2010 | 17:08
Orð skulu standa!
Mér finnst afar illa til fundið fella þennan þátt út af dagskrá útvarpsins.
Þátturinn er afar skemmtilegur og að ég tel menningarleg skemmtun.
Nú fyrir stuttu síðan datt ég inn á þátt á rás 2 sem nefnist Nei hættu nú alveg. Það er þáttur í umsjá hins geysivinsæla fjölmiðlamanns Villa Naglbíts og er sá þáttur lélegt eftiröpun af þættinum Orð skulu standa. Spurningarnar afar ómarkvissar og er þátturinn þess vegna eingöngu einkaflipp umsjónamanns og gesta, þar sem þeir gantast og flissa saman góða stund.
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 134443
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar