29.3.2010 | 00:29
Erfiðar samgöngur
Undanfarnar vikur hafa verið rysjóttar og illviðrasamar á Fjarðaheiði og sennilega stundum á öðrum fjallvegum austanlands. Nú um langa hríð ( á vel við að orða þetta svona) hefur skyggni oftast verið lítið og skafið í göngin á heiðinni. Þjónusta snjóruðningsmanna hefur verið skert og meðan að þeir ná ekki að ryðja veggjunum beggja megin vegarins frá veginum kófa nánast linnulítið á heiðinni. Þá þarf ekki mikið út af að bregða til að slys verði á heiðinni.
Ég tel að meðan að Seyðfirðingar búa við þessar takmörkuðu samgöngur eigum við að gera kröfu um að Vegagerðin kosti rekstur og laun björgunarsveitarinnar með einn bíl mannaðan tveimur mönnum yfir háveturinn.
Björgunarsveitamenn hafa sinnt útköllum linnilítið suma dagana undanfarið og það segir sig sjálft að svona kefjandi þjónusta sem helgast eingöngu af erfiðasta fjallvegi landsins, er ekki einkamál Seyðfirskra Björgunarsveitarmanna.
Færð að þyngjast fyrir austan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.3.2010 | 17:04
Stór hópur fær úrlausn mála.
Afar fá skuldamál leyst með skuldaaðlögun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
24.3.2010 | 11:31
Eldfjallið á að heita "Kötturinn".
Kröftugt hraungos | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
14.3.2010 | 01:07
Fréttanef?
Brunaboði fór í gang | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.3.2010 | 14:06
Íslandsmet?
Vill afnema dráttarvexti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
9.3.2010 | 18:03
Endur urpu.
Það er alltaf gaman að vel mætlu íslensku máli. Urpu er fallag mynd.
Þrír komu í morgun og kusu í þjóðaratkvæðagreiðslunni. Sigurður naut þess að gjalda nei-i atkvæði sínu.
Fimm andategundir urpu á Tjörninni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.3.2010 | 13:08
Heimspeki er holl!
Á þessum tímum eru allir hlutir endurmetnir og spurt:
Hvað skiptir okkur mestu máli?
Er þessa þörf, eða er það hégómi?
Rök og staðreyndir skipta okkur ekki máli, eða öllu heldur, það sem áður var viðurkennd staðreynd er nú endurskoðuð.
Eitt af þeim orðum sem nú hefur verið endurskoðað er einn kapítalisti. Það hefur nú nýtt útlit og nýtt inntak: Einkaspítali!
Gaman að þessu alltaf.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.3.2010 | 18:07
Fróðleikskorn.....
Glata Íslendingar forræði yfir fiskimiðum landsins við inngöngu í ESB? Nei, en ákvörðun um kvóta og fiskveiðihimildir yrði tekin í Brussel, samkvæmt rannsóknum og ráðleggingum íslenskra sérfræðinga. Íslendingar eru sú þjóð sem hefur mesta hefð og reynslu af veiðum við landið. Hefðarrétturinn er mjög sterkt hugtak og mun stjórna því að Ísland hefði óskorað forræði yfir fiskimiðunum. Einnig hefur þeirri hugmynd verið varpað fram að gera mætti landhelgi Íslands að sérstöku stjórnunarsvæði, sem Íslendingar myndu stjórna.Við Ísland eru aðeins 15% af fiskistofnunum flökkustofnar og við semjum nú þegar um nýtingu þeirra við t.d. ESB og Noreg. Um 85% af fiskistofnunum okkar eru staðbundnir. Því myndi ESB með Íslendinga innanborðs alltaf úthluta öllum fiskveiðikvóta til þeirra sem eiga veiðireynslu úr þeim staðbundnu stofnum og það eru aðeins við, Íslendingar. Þetta er sú meginregla í auðlindastefnu Evrópusambandsins byggir á. Henni verður ekki breytt því það myndi ganga gegn þjóðarhagsmunum margra aðildarþjóða. ESB snýst um samvinnu 27 landa og hefur aldrei gengið á þjóðarhagsmuni aðildarþjóða sinna.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.2.2010 | 10:40
Ekkert grín!
Umferðarslys og ófærð eru alvörumál. Mér finnst algjörlega óviðeigandi að hafa slíkt í flimtingum.
Þær fregnir bárust íbúum Norðausturs í svæðisbundinni útsendingu útvarps Akureyrar og Egilsstaða að björgunarsveitin á Fljótsdalshéraði hefði aðstoðað konu frá Seyðisfirði á föstudaginn, sem hefði verið föst á heiðinni á för sinni í snyrtingu á Egilsstöðum. Var fréttin sögð með bros á vör og glettnisglampa í augum hinnar ágætu konu sem þar talaði.
Þennan sama dag fór sjúkrabíllinn á Seyðisfirði upp á Egilsstaði með sjúkling. Bíllinn kom til baka úr þessari ferð eftir 7 tíma.
Langflestir sem eiga leið yfir Fjarðarheiði eru að fara í brýnum erindagjörðum. Margur vegna vinnu. Sumir eru að fara til læknis. Mér finnst alls óviðeigandi að björgunarsveitin á Héraði sé að senda frá sér upplýsingar sem má túlka á þann veg að það sé í mörgum tilvikum óþarfi að hafa veginn um Fjarðarheiði opinn.
Viðeigandi væri að svæðisútvarpið, sem við Austfirðingar höfum mótmælt lokun á, ljúki ferli sínum með því að fjall á ábyrgan hátt um ýmislegt sem snertir líf fólks á svæðinu og geri grína að einhverju öðru en þeim vanda sem ferðir yfir Fjarðarheiði eru fyrir þá fjölmörgu sem eiga brýn erindi um heiðina.
Eins harma ég þennan húmor björgunarsveitamanna á Egilsstöðum. Björgunarsveitin á Seyðisfirði fer í nánast öll útköll sín á Fjarðarheiði. Til að aðstoða vegfarendur. Ég hef aldrei heyrt þá dreifa gríni um fólkið sem þeir þurfa að aðstoða.
Níu fluttir á sjúkrahús | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
16.2.2010 | 20:22
Enn mætti spyrja!
Hvernig skiptust þeir sem fá hæstu greiðslurnar í formi dagpeninga, bílastyrkja og slíkra hlunninda milli höfuðborgarsvæðis og landsbyggðar?
Það er akki nóg að horfa bara á þennan þátt.
78% af sjómannaafslætti til landsbyggðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 134448
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar