Skugga minnst.

Ég varð þeirrar gæfu aðnjótandi að kynnast Skugga lítillega við störf við tollgæslu.

Skuggi var prúður í framkomu og venjulega mjög hlýðinn yfirmanni sínum og virkilega áhugasamur og natinn í störfum.

Skuggi gerði aldrei launakröfur, heldur ávann hann sér virðingu starfsmanna með góðri frammistöðu og alúðlegri framkomu.

Skuggi heitinn fór á eftirlaun fyrir nokkru síðan. Hann átti aldrei því láni að fagna að komast á 95 ára regluna, en það hefði hann svo sannarlega átt skilið.

Þeir sem tóku við kyndlinum og halda uppi merki fíkniefnaforvarna á Íslandi í dag, þeir drjúpa höfði og minnast Skugga.


mbl.is Fíkniefnaleitarhundurinn Skuggi allur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 134030

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband