Athugasemdir

1 Smámynd: Ásta Hafberg S.

Öll matsfyrirtækin vinna einnig mjög náið með AGS, svo náið að þau hafa verið gagnrýnd ásamt AGS að búa til "kreppur". einmitt með að skrúfa upp matið og skrúfa það svo mjög snöggt niður. Matsfyrirtækin selja ekki bara ríkjum greiðslumat heldur líka fjármálastofnunum og fyrirtækjum.

Þú getur kíkt á bloggið mitt. Þar er ýmislegt um AGS og fundinn sem við áttum með þeim Flanagan og Franek í Seðlabankanum.

Icesave og AGS eru bundin órjúfanlegum böndum.

Þar kom mjög skýrt fram að AGS sér fyrir sér að Ísland verði hrávöru framleiðsluland og ekki þjónustu land.

Ásta Hafberg S., 2.1.2010 kl. 17:42

2 Smámynd: Gísli Ingvarsson

Íslendingar sjá sig sjálfir sem hrávöruframleiðsuland aðallega. Ferðamannaiðnaður í skjóli lágrar krónu hjálpar líka. Við þurfum ekki að haga okkur einsog það sé eftirsóknarvert að líkjast öxulveldum Evrópu. Við eigum ennþá nokkur megavött eftir til að selja í stóriðju og 100þúsund tonn af þorski.

Þó við hefðum ekki IceSafe á bakinu værum við í djúpum hægðum með þessa framtíðarsýn.

Gísli Ingvarsson, 3.1.2010 kl. 00:08

3 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Sigmundur Davíð hefur alla sína formannstíð hjá Framsókn hegðað sér eins og hann væri formaður í öfgahóp sem væri eingöngu til þess ætlaður að valda usla. Það er svo langur vegur frá ábyrgð í hans fari. Hann talar oftast eins og það sé enginn morgundagur og hann muni ekki þurfa að standa skil á sínum málflutningi gagnvart neinum.

Bjarni Ben er að því leiti í annarri stöðu að hann er með innbyggða stýringu sem haldið er utanum í Hádegismóunum. Það eru líka svo ótrúlega margir sem enn bakka upp greifann þar.  Ef ekki væru fúlgur fjár í því spili, er ég hrædd um að fljótt muni þynntist í liðinu og batteríið klárast af stýringunni í hendi greyfans. Stóra spurningin er, hvað mun BB segja þá

Hólmfríður Bjarnadóttir, 3.1.2010 kl. 02:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband