25.12.2009 | 16:14
Jólafrómas og frómar óskir.
Gleðileg jól kæru vinir og þakka fyrir árið sem er að líða.
Jólaguðspjallið er að þessu sinni er úr Orðskviðunum:
Betra væri að þið töluðuð Vafningalaust um hlutina eins og þeir eru.
Stundum er ekki sá bestur sem fjálglegast talar, enda er geisla baugurinn ekkert betri en Baugurinn ef út í það er farið. Því sjá að sá sem hann ber er einungis enn einn (N1) útrásarvíkingurinn, það kemur í ljós um þann mund er yfir lýkur. Megi friður vera með yður og sannleikurinn verða yðar stoð.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jón og bestu jólaóskir til þin og þinna.
Það er ekki alltaf nóg að tala fjálglega, það verður að vera eitthvað haldbært og helst smávegis satt það sem sagt er. Flækjurnar fara bráðum að skírast enn frekar og þá verður ekki hægt að þræti fyrir lengur. Ef það verður svo að veruleika að ICESAVE verður samþykkt á mánudaginn, þá fer úrræðum rausaranna að fækka verulega.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 25.12.2009 kl. 17:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.