22.12.2009 | 14:07
Maður skotinn í Grikklandi.
Maður í gervi villisvíns skotinn til bana
Tveir grískir veiðimenn skutu þann þriðja til bana um helgina þar sem hann skreið um í skóglendi, sveipaður feldi sem hann notaði til að dulbúast sem villisvín og freista þess þannig að veiða eitt slíkt. Veiðimennirnir sem skutu hann voru einmitt á ferð í svipuðum tilgangi en villisvín eru vinsæll jólamatur hjá Grikkjum. Slysið átti sér stað í skógi utan við bæinn Nemea í norðurhluta landsins og var maðurinn, sem er tæplega fimmtugur, úrskurðaður látinn við komu á sjúkrahús.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Áts,ekki gott að vera í svínsham þarna.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 22.12.2009 kl. 15:04
Sá fyrri stuttu mynd eftir Sigmar B. Hauksson um veiðiferð til Póllands. Þeir veiddu m.a. villisvín og voru í sérstökum turnum í náttmyrkrinu. Villisvínin hlupu langt inn í skóginn eftir að hafa orðið fyrir skoti og þurfti stundum lengi að leita þeirra.
En þessi ágæti maður sem dulbjó sig svo vel á skilið Darwin-verðlaunin í ár. En þeir sem hljóta þau eru á hinum endanum við nóbelsverðalunahafa.
http://www.darwinawards.com/
Sigurpáll Ingibergsson, 23.12.2009 kl. 23:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.