1.12.2009 | 18:23
Fulleldi Íslands?
Í dag birtist auglýsing frá Sjálfstæðisflokknum í Morgunblaðinu þar sem sagt er að í dag sé "Fulleldi Íslands" fagnað.
Ég hélt í fyrstu að um prentvillu að ræða, en held nú svo sé ef til vill ekki.
Hugsanlega má líta á að Ísland sé eins og gripur sem hefur verið alinn í sláturstærð, eða "fullalinn". Ýmsir hafa benta á að margar samfélagslegir eignir, eins og samvinnufélögin og sparisjóðirnir sé verðlaus, eftir hina hrikalegu útreið markaðshyggjunnar og græðginnar. Mörg heimili séu skuldum vafin og vandséð hvernig unnt er að bjarga þeim sumum. Peningaöflin hafa sem sagt skilið þjóðfélagið á því stigi að erfitt er að verja heimilin og kjör almennings. Einkum þeirra sem minna mega sín.
Ég held að á fulleldisdeginum verðum við að verja sjálfstæði landsins og lífskjör almennings. Ísland verður ekki endurreist með því að byrja aftur á að einblína á gildi fjármagnsins, heldur með jöfnuði og réttlæti. Stöndum vörð um Ísland og látum peningaöflin ekki ná aftur öllum tökum á Ísensku samfélagi.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 134370
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.