Norröna farin.

Nú í morgun rétt fyrir klukkan 8.00 fór Norröna frá Seyðisfirði 12 tímum fyrr en áætlun skipsins mælir um. Er þetta gert vegna veðurútlits á hafinu hér á milli okkar og vina okkar í Færeyjum.

norrönaFerjan mun sigla nú allan veturinn, að undanskildum 4 vikum nú í desember.  Þá mun annað skip leysa hana af með þremur ferðum hingað, þannig að metnaður og kraftur einkennir starfsdrift Smyril Line núna.  Þess má í framandskoti skjóti inn her að í desember hefur hún verið leigð sem hótelskip í loftslagsráðstefnu í Kaupmannahöfn.

Samkvæmt upplýsingum frá Seyðisfjarðarkaupstað hafa mikil umsvif í kringum ferjuna og skemmtiferðaskip á þessu ári skapað hafnarsjóði auknar tekjur, um leið og önnur umsvif, einkum vegna uppsjávarfiskveiða hafa verið með allra minnsta móti.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 134370

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband