25.11.2009 | 08:31
Norröna farin.
Nú í morgun rétt fyrir klukkan 8.00 fór Norröna frá Seyðisfirði 12 tímum fyrr en áætlun skipsins mælir um. Er þetta gert vegna veðurútlits á hafinu hér á milli okkar og vina okkar í Færeyjum.
Ferjan mun sigla nú allan veturinn, að undanskildum 4 vikum nú í desember. Þá mun annað skip leysa hana af með þremur ferðum hingað, þannig að metnaður og kraftur einkennir starfsdrift Smyril Line núna. Þess má í framandskoti skjóti inn her að í desember hefur hún verið leigð sem hótelskip í loftslagsráðstefnu í Kaupmannahöfn.
Samkvæmt upplýsingum frá Seyðisfjarðarkaupstað hafa mikil umsvif í kringum ferjuna og skemmtiferðaskip á þessu ári skapað hafnarsjóði auknar tekjur, um leið og önnur umsvif, einkum vegna uppsjávarfiskveiða hafa verið með allra minnsta móti.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 134370
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.