17.11.2009 | 08:53
Umræðan um ESB.
Umræðan um þá kosti sem okkur kunna að bjóðast með fullri aðild að ESB er nú ekki afar upplýst oft á tíðum. Sú stétt sem hvað eindregnast er mótfallin aðild eru bændur. Líklegt er að hvað landbúnaðarmálin snertir muni landbúnaðargreinar okkar fá samsvarandi eða betri skilyrði en nú er.
Sjávarútvegurinn okkar á mikil sóknartækifæri innan ESB, og breytingin þar á bær er eingöngu tilfinningalegt mál um tilhugsunina að kvóta "okkar" verði úthlutað í Brussel.
Lífkjör almennings munu örugglega batna og samkeppnisstaða margra fyrirtækja stórbatna með fullri aðild.
Af undarlegum ástæðum sem ég skil ekki er stór hluti þjóðarinnar enn ginnkeyptur fyrir gífuryrðum öfðasinna og kannski er aðlilegt að gamlir Nató andstæðingar, sem komast ekki yfir að járntjaldið er fallið, noti ESB andúð til að trappa sig niður, eftir allar Keflavíkurgöngurnar.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 134370
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bændur verða fyrst feitir eftir að komið er í ESB. Þeir verða þeir einstaklingar sem mest fá út úr þessu. Þjóðin mun örugglega græða í sjávarútvegsmálunum en spurning hvað verður um "kvótaeigendurna."
Haraldur Bjarnason, 17.11.2009 kl. 13:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.