Þér var nær!

Fyrir nokkrum árum varð mikil byggðaröskun í þessu landi.  Hún orsakaðist af versnandi lífskjörum víða á landsbyggðinni.  Þar lækkaði fasteignaverð stórlega og lánin hækkuðu. Þetta var eignaupptaka. Fólk missti vinnuna og þurfu margir að flytja suður.  Stór hluti þeirra byrjaði á núlli.

Fáir tóku málstað þeirra. Þetta voru vælukjóar og kverúlantar.  Þeim var nær að velja sér búsetu á þessum stað.  Þeir bitu á jaxlinn.

Ég segi að þeim var vorkunn.  Vandræði þeirra réðust óbeint af stjórnvaldsákvörðunum.  Ekki þeirra ráðslagi.

Í dag er öldin önnur.  Nú þorir fólk að lýsa vandræðum sínum. Það er vel. 

Mér finnst samt í lagi að hugsa um hvort við hefðum ekki átt að sleppa að segja þarna fyrir 20 árum: Þér var vær! 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Innlitskvitt.

Jón Halldór Guðmundsson, 10.11.2009 kl. 10:36

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ég sagði ekkert fyrir 20 árum.  Enda ekkert fyrir að jagast í fólki.

Ásgrímur Hartmannsson, 10.11.2009 kl. 15:26

3 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Nú, varst það þú sem sagðir það ekki? Þá veit ég það.

Jón Halldór Guðmundsson, 10.11.2009 kl. 16:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband