9.11.2009 | 16:51
Þér var nær!
Fyrir nokkrum árum varð mikil byggðaröskun í þessu landi. Hún orsakaðist af versnandi lífskjörum víða á landsbyggðinni. Þar lækkaði fasteignaverð stórlega og lánin hækkuðu. Þetta var eignaupptaka. Fólk missti vinnuna og þurfu margir að flytja suður. Stór hluti þeirra byrjaði á núlli.
Fáir tóku málstað þeirra. Þetta voru vælukjóar og kverúlantar. Þeim var nær að velja sér búsetu á þessum stað. Þeir bitu á jaxlinn.
Ég segi að þeim var vorkunn. Vandræði þeirra réðust óbeint af stjórnvaldsákvörðunum. Ekki þeirra ráðslagi.
Í dag er öldin önnur. Nú þorir fólk að lýsa vandræðum sínum. Það er vel.
Mér finnst samt í lagi að hugsa um hvort við hefðum ekki átt að sleppa að segja þarna fyrir 20 árum: Þér var vær!
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
- joningic
- fridabjarna
- gisgis
- arnith2
- egillrunar
- gbo
- gummigisla
- korntop
- fjardarheidi
- asgrimurhartmannsson
- fiskholl
- larahanna
- gudrunkatrin
- fleipur
- hallibjarna
- logieinars
- saxi
- mjollin
- hugs
- holmdish
- joelsson
- mosi
- lionsklubbur-seydisfjardar
- photo
- rifssaumur
- neistinn
- runirokk
- skagstrendingur
- arnthorhelgason
- emilkr
- nimbus
- gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innlitskvitt.
Jón Halldór Guðmundsson, 10.11.2009 kl. 10:36
Ég sagði ekkert fyrir 20 árum. Enda ekkert fyrir að jagast í fólki.
Ásgrímur Hartmannsson, 10.11.2009 kl. 15:26
Nú, varst það þú sem sagðir það ekki? Þá veit ég það.
Jón Halldór Guðmundsson, 10.11.2009 kl. 16:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.