3.11.2009 | 21:13
Alltaf eitthvað í gangi.
Ég fór með starfsfólki sýsluskrifstofunnar í helgarreisu til Akureyrar um síðustu helgi. Það var barta þræl gaman.
Um næstu helgi er austurlandsmót í bridge á Seyðisfirði og skráning komin í gang. Búið að redda ágætis tilboði í gistingu fyrir þá sem vilja spara tíma og bensín í að keyra heim á föstudagskvöldið.
Það er allt að gerast hjá Lions og fundur í klúbbnum framundan á fimmtudagskvöldið.
Aðalfundur hjá Huginn og knattspyrnudeild framundan hjá íþróttadeild fjölskyldunnar.
Fyrsti leikurinn í blakinu í vetur líka á fimmtudagskvöldið hjá blakdeild Hugins.
Smiðirnir á heimilinu að setja upp skápa í húsinu.
Dagar myrkurs að hefjast um helgina og þá verður sko mikið fjör og hellingur af rómantík í bænum.
Þetta er svona hluti af því sem er í gangi allra næstu dagana.
Um bloggið
Jón Halldór Guðmundsson
Spurt er
Tenglar
Seyðisfjörður
Seyðfirskir tenglar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Huginn knattspyrnudeild
- Skálanes, náttúru og menningarsetur.
- Hótel Aldan Hótelið sem heillaði Dorrit
- Smyril Line Umboðsaðili ferunnar Norrönu
- Myndasíða Gumma Jóns
- Samfylkingin á Seyðisfirði Kjósum réttlæti
- Seyðisfjarðarskóli Flottur skóli!
- Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
- Gummi í Krabbesholm Guðmundur er í Krabbesholm lýðháskóla
- Þvottatækni Mjög athyglisvert fyrirtæki
Bloggvinir
-
joningic
-
fridabjarna
-
gisgis
-
arnith2
-
egillrunar
-
gbo
-
gummigisla
-
korntop
-
fjardarheidi
-
asgrimurhartmannsson
-
fiskholl
-
larahanna
-
gudrunkatrin
-
fleipur
-
hallibjarna
-
logieinars
-
saxi
-
mjollin
-
hugs
-
holmdish
-
joelsson
-
mosi
-
lionsklubbur-seydisfjardar
-
photo
-
rifssaumur
-
neistinn
-
runirokk
-
skagstrendingur
-
arnthorhelgason
-
emilkr
-
nimbus
-
gutti
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.