Alltaf eitthvað í gangi.

Ég fór með starfsfólki sýsluskrifstofunnar í helgarreisu til Akureyrar um síðustu helgi.  Það var barta þræl gaman.

Um næstu helgi er austurlandsmót í bridge á Seyðisfirði og skráning komin í gang. Búið að redda ágætis tilboði í gistingu fyrir þá sem vilja spara tíma og bensín í að keyra heim á föstudagskvöldið.

Það er allt að gerast hjá Lions og fundur í klúbbnum framundan á fimmtudagskvöldið.

Aðalfundur hjá Huginn og knattspyrnudeild framundan hjá íþróttadeild fjölskyldunnar.

Fyrsti leikurinn í blakinu í vetur líka á fimmtudagskvöldið hjá blakdeild Hugins.

Smiðirnir á heimilinu að setja upp skápa í húsinu.

Dagar myrkurs að hefjast um helgina og þá verður sko mikið fjör og hellingur af rómantík í bænum.

Þetta er svona hluti af því sem er í gangi allra næstu dagana.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Halldór Guðmundsson

Höfundur

Jón Halldór Guðmundsson
Jón Halldór Guðmundsson
Höfundur er áhugamaður um landsmál og lífið í kringum sig.

Spurt er

Hvaða Austfirðing muntu kjósa á stjórnlagaþing?
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

- Kvöldljóð

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband